Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 14
Syrup of Rocky
Mountain Spruce.
Þa5 er nú alstaöar viöurkent aö vera besta
meöaliö sem til er á markaöinum viö hósta, kvefi
og öllum lungna-kvillum. Orðstír þess hefir breiðst
út um alt landiö alla leið til Kvrrahafs-strand-
arinnar og noröur til endimarka hins ment-
aða heims. Síöastliöið vor fenguin vér stóra
pöntun um þetta meðal frá DawsonCity í Yukon-
héraöinu. — Þaö er aö miklu leyti saman sett úr
kvoðu úr furuviðartegund, sem vex í Klettafjöll-
unum, sem gerð er að ljúffengu sírópi og bland-
að meö squills, lakrís, viltum kirsiberjum og öðr-
um vel þektum heilsu-lyfjum. I því er hvorki
ópíum né önnur skaöleg efni, svo þaö veitir eng-
in vond eftirköst hinni viökvæmustu heilsubygg-
ingu. Það er bragðljúft, það verkar fljótt og
læknar kvef, hversu gamalt sem er, á stuttum
tíma. Það my'kir kverkarnar og stillir hinn leiða
hósta á nóttunni og gefuir hinum þjáða værð og
rólegan svefn.
Vér höfum mörg vottorð um ágæti þess.
Lesið eftirfylgjandi bréf frá Mr. Lorne Dodd,
söðlasmið í Innisfail :—
Innisfail, 17. okt. 1898.
Herrar mínir.—Eg hefi brúkað Syrup of Rocky
Mountain Spruce, frá yöur, við kvefi, sem eg
fékk fyrir nokkru síðan. Eg get með góðri sam-
visku sagt, að sem hóstameðal á það fulikomlega
skilið hinn góða orðstír, sem það hefir hlotið hér