Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 44
2 4 er hún kom út úr skógunum austnr undan, fjrrst leit hinar öldumynduSu grassléttur sínar og ókannaöa Norövesturland, fékk vitneskju um, eins og þaö heföi verið óvænt vitran, aö hinar söguríku lendur hennar eystra, strandlendurnar New Brunswick, Labrador og Nova Scotia, Lawrence-fljóts dalirnir og stöðuvötnin miklu, láglendin og beitilöndin þar eystra—- þótt þetta sé víðáttumeira en hálf tylft af konungsríkjunum í Evrópu—, þá væri þetta alt einungis sem anddyri eða forgaröur hins komanda ríkis, sem er svo takmarka- laust, aö þaö ruglar reikningsfræöi landmælingamann- anna og staðhæfingar landkönnunarmannanna. Af þessu leiddi aö hún (Canada), skoöandi undanfarin af- reksverk sín einungis sem formála eða forspil framtíö- ar-framkvæmda sinna og vaxandi ákvöröunar, tók nýja stefnu, fékk nýjan innblástur, og fann til þess, að hún var ekki framar bara nýbyggi á bökkum eins fljóts, heldur eigandi hálfs meginlands, og að hún var, sökum hinna stórkostlegu landeigna sinna, sökum náttúru-auðæfa sinna, sökuin auömagns síns, jafningi hvaöa veldis sem er á jöröunni“. I -ræðu, sem Dufferin lávaröur hélt í höfuöstaö Ontario-fylkis, Toronto, nokkrum dögum áöur en hann skilaði af sér landstjóra-embætti sínu í Canada, fórust honurn orð sem fvlgir : ,,Elskið land yöar, hafiö trú á því, beriö virðingu fyrir því, starfiö fyrir þaö, lifið fyrir það, deyið fyrir það. Aldrei hefir nein þjóö átt göfugri arfleið en þér Canada-búar, eða átt að fagna fegurri framtíö. Sér- hver sú gáfa, sem guð hefir gefið manninum, finst innan takmarka hinna víöáttumiklu landeigna yðar. Aö vísu einkennir óblíðara loftslag belti það, sem land yðar liggur í, en lönd sem sunnar liggja og blasa betur viö sólu, en norölægari löndin hafa ætíö veriö heim- kynni frelsis, iðjusemi og hreysti. — Þér eigið hlutdeild í keisaraveldi, hvers fám blaktir á og hvers yfirráð ná til allra parta hnattarins, hvers skip sigla um öll höf, hvers tunga er ákvöröuð aö útbreiöast víðar en nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.