Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 44
2 4
er hún kom út úr skógunum austnr undan, fjrrst leit
hinar öldumynduSu grassléttur sínar og ókannaöa
Norövesturland, fékk vitneskju um, eins og þaö heföi
verið óvænt vitran, aö hinar söguríku lendur hennar
eystra, strandlendurnar New Brunswick, Labrador og
Nova Scotia, Lawrence-fljóts dalirnir og stöðuvötnin
miklu, láglendin og beitilöndin þar eystra—- þótt þetta
sé víðáttumeira en hálf tylft af konungsríkjunum í
Evrópu—, þá væri þetta alt einungis sem anddyri eða
forgaröur hins komanda ríkis, sem er svo takmarka-
laust, aö þaö ruglar reikningsfræöi landmælingamann-
anna og staðhæfingar landkönnunarmannanna. Af
þessu leiddi aö hún (Canada), skoöandi undanfarin af-
reksverk sín einungis sem formála eða forspil framtíö-
ar-framkvæmda sinna og vaxandi ákvöröunar, tók
nýja stefnu, fékk nýjan innblástur, og fann til þess, að
hún var ekki framar bara nýbyggi á bökkum eins
fljóts, heldur eigandi hálfs meginlands, og að hún var,
sökum hinna stórkostlegu landeigna sinna, sökum
náttúru-auðæfa sinna, sökuin auömagns síns, jafningi
hvaöa veldis sem er á jöröunni“.
I -ræðu, sem Dufferin lávaröur hélt í höfuöstaö
Ontario-fylkis, Toronto, nokkrum dögum áöur en
hann skilaði af sér landstjóra-embætti sínu í Canada,
fórust honurn orð sem fvlgir :
,,Elskið land yöar, hafiö trú á því, beriö virðingu
fyrir því, starfiö fyrir þaö, lifið fyrir það, deyið fyrir
það. Aldrei hefir nein þjóö átt göfugri arfleið en þér
Canada-búar, eða átt að fagna fegurri framtíö. Sér-
hver sú gáfa, sem guð hefir gefið manninum, finst
innan takmarka hinna víöáttumiklu landeigna yðar.
Aö vísu einkennir óblíðara loftslag belti það, sem land
yðar liggur í, en lönd sem sunnar liggja og blasa betur
viö sólu, en norölægari löndin hafa ætíö veriö heim-
kynni frelsis, iðjusemi og hreysti. — Þér eigið hlutdeild
í keisaraveldi, hvers fám blaktir á og hvers yfirráð ná
til allra parta hnattarins, hvers skip sigla um öll höf,
hvers tunga er ákvöröuð aö útbreiöast víðar en nokkur