Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 73
5i sem tækifæri bauðst. Menn hertu sig eins og drengir aö leik, hver í kapp viö annan. Og því er ekki að neita, að mönnum fór stór- kostlega fram. Marga hafði áður brostið einurð til að segja meining sína í fjölmenni. Einurðarleysið hvarf eins og næturvofa við uppkomu sólar. Nú hafði hver maður nógan kjark, til að segja það, er honum bjó í brjósti, og lét sér ekki til hugar koma að draga neitt úr. Hér voru allir jafnir; engan var að óttast. Um- komulaus íslenskur almúgamaður hafði eins mikinn rétt til að hugsa og láta hugsanir sínar í ljós eins og nokkur höfðingi. Það var gott að vera kominn til Vesturheims. Það var vorloft í kring um menn. Þeir soguðu það til sín, eins og þeir hefðu aldrei áður þekt það. Það angaði af gróðri í hugum manna. Um leið og einhver komst í skilning um eitthvert atriði í lögum, landsháttum og viðskiftalífi, fléttaði hann það inn í ræðu sína á næsta fundi. Á þann hátt hjálpaði hver öðrum. Og á sama hátt var lfka margur misskilning- urinn leiðréttur. En ekki var íslendingafélagið nóg til að fullnægja þessari þrá manna. Brátt risu upp ýms kappræðu- félög, og svo félag á fætur félagi, þar sem mönnum gafst tækifæri til að leiða hesta sína saman. Alt fór þetta friðsamlega fram, af hve miklu kappi sem leik- urinn var sóttur. Líkast var þetta að mörgu leyti glímufundum upp til sveita á Islandi. Sá, sem öllum hafði skelt, var eiginlega í mestum hávegum hafður. Þó mun hið ólíka í hugsunarhætti manna og lífs- stefnu fljótt hafa komið fram við þessi ræðuhöld, því þar var innri maðurinn ekki dulinn. En það verður ávalt til þess að draga þá hverja að öðrum, sem líkir eru. Og það er fyrsti vísirinn til flokkamyndunar í hvaða mannféJagi sem er. 12. FRA KLERKUM. Fyrsti presturinn íslenski, sem til Winnipeg kom,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.