Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 134
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ
um ráðstiifuu málma á Dominion-löndum í Manitoba, Norðvest-
ur-territoríuuum. og Yukon-iaudinu.
Kol
Kolaland fæst til kaups á $10 00 ekran þegar um linkol er
að ræda, en $20.00 ekran fyrir harðkol. Engum einstak ingi
eða félagi er selt meir en 320 ekrur. Auk þess skal kai pandi
gieiða stjórnargjald (Royalty) af því.sem úr nátnunum er tekið,
eftir þvi sem ákveðið kann að verða með leyndarráðs-samþykt
við og við.
Málmgrjót (quartz).
Einstaklingar, sern eru átjin ára að aldri eða þar y!ir, og
hlutafélög. er hafa „Free Miner’s'* skírteini, geta látið skrifa
sig fyrir námuhletti eða lóð.
„Free MinerV'-skírteinier veitt fyrir eitt eðafleiri ár.en þó
ekki til Iengri tíma en fimm ára gegn því, að einstaklingar
borgi fyrir þau $10 00 á ári fyrirfram, en hlutrfélög frá $50.00
til $100.00 á ári eftir höfuðstóls-upphæð sinni.
Skírteinishafi, sem uppgötvað hefir málm á einhverjum
stað, má afmarka sér þar námulóð sem sé 1500 fet á leng 1 og
1500 fet á breidd. þannig, að hann setji niður tvo löglega hæla
með áritaðri tilkynningu ura,»ð hann hafi numið lóðina, og séu
hæiarnir sinn við hvern enda lóðatinnar á línunui setn málm-
æðin liggur eftir.
Sá, sem þannig markarsér nátnulóð, skal láta rita sig fyr-
ir henni innan fimtán (laga e hún er innan tí mílna frá ein-
hverri „Mining Recot derV'-skrifs’ofn, og skal hann auk þess
hafa einn dag fyrir hverja tíu mí'na viðbótar-vegalengd eða
brot úr tíu mílum, Gjaldið fyrirað rita einhvern fyrir námu-
lóð er $5 00.
Sá, sem þannig liefir numið námulóð, verður að eyða að
niinsta kosti $100.00 á ári í hana. eða lot'ga þá upphæð til hlut-
aðeigandi ,, Mining Reeotder' í staðinn. Þegar námuhafi hefir
þannig eytt $500 00 eða borgað þá, má hann, eftir að hafa látið
mæla lóðina og uppfylt aðra skilmála, kaupa landið fyrir fl.00
eltruna,