Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 49
a5 hann hafi sami'ö erfðaskrá, þar sem öll aöalatriöi í þeirri erföaskrá, er hann síöast gjöröi, voru íekin fram, og var þó auðlegð hans þá að eins í fyrstu byrj- un. Sagt er líka, aö draumur þessi hafi vaknað í sál hans við að lesa orð eftir gríska fornaldarspekinginn Aristoteles, sem hljóða svo : ,,Dygðin er æðsta starfsemi þeirrar sálar, er setur sér hið göfugasta markmið og lifir fullkomnu lífi. “ Út af þessu spakmæli hins gamla spekings kom honum til hugar, að það væri lífsskilyrði fyrir hvern æskumann að koma auga á eitthvert markmið, er nógu væri hátt og göfugt, til að verja öllu lífinu að ná. Réttlætið, frelsið og friðurinn virtust honum æðstu velferðarhugsjónir mannanna. Til þess að gjöra þessar hugmyndir að verulegri eign mannanna virtust honum ensku þjóðirnar hafa öðlast sérstaka hæfileika og sérstaka köllun. Þess vegna fanst honum utn að gjöra að efla völd þeirra og áhrif í heiminum sem mest mætti verða. Hann vildi því fyrir hvern mun sameina ensku þjóðirnar sem mest. Fyrst vildi hann knýja Banda- ríkin með einhverju móti til að hverfa aftur inn í brezka ríkið. En brátt varð honum skiljanlegt, að það mundi enginn hægðarleikur, þar sem Bandaríkin voru einmitt að verða voldugust allra enskra þjóða. Og mörgum árum fyrir dauða sinn var hann kominn að þeirri niðurstöðu, að einingarbandið milli ensku þjóðanna ætti að knýtast á þann hátt, að England og allar nýlendur þess ættu að sækja um inntöku í ríkja- satnband Bandaríkjanna. Alt þetta var í huga hans skilyrði fyrir því, að ensku áhrifin yrðu sem mest í heiminum, en það aftur skilyrði þess, að réttlætið, frelsið og friðurinn gætu rutt sér fullkomlega til rúms. En hann leit svo á, að auðurinn væri afl þeirra hluta, sem gjöra skal. Hann varð vondur við Gordon hershöfðingja fyrir að þiggja ekki heilt herbergi fult af gulli hjá kínversku stjórninni fyrir að bæla niður Tai- /V^-uppreistina. ,,Eg hefði tekið við því“, sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.