Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 125

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 125
meö dæmafárri framför, sigursæld á sjó og landi og nýlendunámi. Merkilegt er einnig, hvernig neftóbaksbrúkun varö aö tísku. Stjórnmálamaöur, að nafni Nicat (þaöan ,,nicotine“), gaf Ivarli Frakkakonungi nef- tóbak. Katrín de Medicis, drotning, fýsti fólk til að neyta þess. Sföar varð þaö, að taka í nefið, innbyrö- ismerki meöal kristinna manna, sem bannfæröir voru af páfa og dæmdir af kóngi. — Ensk alþýða fékk nef- tóbak fyrst- sem herfang. Þegar Sir George Rooke rændi-St. Maris, fiutti hann þaöan til Englands marg- ar þúsundir af sekkjum, pokum og tunnum meö nef- tóbaki, og voru vagnhlöss af því seld á strætum úti í Plymouth og Catham, pundiö á 4 pence. Neftóbakið hefir og átt sinn þátt í mannkynssög- unni, og ekki síst í sögum margra konunga, prinsa og hirðmanna, og frá mörgu kynnu sum tóbaksílátin aö segja, fengju þau máliö og gætu opinberað alt það, sem þau hafa verið þögulir vottar að. Sagnritarinn Gibbon, sem tók í nefið, getur þannig um sína tóbaksnautn: ,,Eg tók upp tóþaks- dósirnar mínar, sló á lokiö, tók tvisvar í nefið og hélt áfrarn ræðu minni, með venjulegu látbragði, líkaminn lotinn áfram og vísifingurinn framréttur. “ Friörik mikli tók svo rnikið í nefið, að hann lét fóöra alla vasa sfna með leðri, svo hann gæti gevmt í þeim tóbak sitt. Napóleon tók einnig mikið í nefið, eða eyddi miklu neftóbaki, Jdví efi er á því talinn, að hundrað- asti'hluti þess, er hann eyddi, hafi náö til nefs hans. Von Moltke, hershöfðinginn þýski, er sagt að hafi eytt pundi af neftóbaki á 3 vikum, er hann var i leiðangri, og var borgað fyrir tóbak hans af almenn- ings fé. Talleyrand, franskur stjórnvitringur, hélt því fram, að allir stjórnmálamenn ættu aö taka í nefið, einkum í því skyni að gefa þeim umhugsunartíma og undirbúning fyrir svör þeirra, og sömuleiðis til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.