Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 108
86 ,,Nei, nei ! Þaí5 er aö líöa yfir mig ! Styöjiö mig í stól þarna inni !“ svaraöi hún. .. ,, Jæja, “ sagöi Talleyrand, ,,eg skal styðja yður til sætis í stofu fvrir utan vörðinn, frú ! Þar skal yður borgið ! Komið þér þá !“ ,,Nei, eg bið afsokunar. Mér er að batna, “ sagði hún. ,,Það cr bráður bati ! Leyfið mér að láta í ljósi gleði mfna !“ sagöi Talleyrand. Svo stóðu þau og horfðust í augu ofur litla stund. ,, Eg er einbeitt kona, herra minn!“ sagði hún svo, og svaraði Tallevrand því, aö hann -væri sann- færöur um að hún væri fyrirmynd kvenna í þessu sem öðru. ,,Egerkominn hingaö, herra minn“, hélt hún áfram, ,,til að tala viö keisarann og biðja unr líkn f_vrir eiginmann minn-“ ,,Talleyrand sagðist dást að jafn göfugri fyrirætl- un, en syrgja það, að slíkt væri allsendis ómögulegt að færa í framkvæmd ! ,,Þaö skal ekki ómögulegt!“ svaraði hún. Talleyránd var of kurteis til að þræta við frúna. Hann hneigði sig en svaraði engu. ,,Eg skal bíða hér þangað til keisarinn kemur, “ sagði hún. Það sagöi Talleyrand tilgangslaust alveg, — af því keisarinn kæmi ekki um þessar dyr og ekki inn í stofuna, sem hann haföi setiö í! Þáð sagði frúin góö- ar fréttir ! Ur því keisarinn kæmi þar ekki inn, þá væri ekkert því til fyrirstööu, að hún færi þar inn og hvíldi sig ofurlítiö. Eitthvað var nú leiöinlegt viö þetta fyrir stjórn- vitringinn, að láta konu-aúmingja máta sig svona herfilega, í byrjun leiksins. En það var nú búið og gert og þá ekki annað fyrir en að brosa og biöja frúna aö veita sér þá ánægju aö ganga f stofuna og taka sæti. Og svo gengu þau inn í skrifstofu keisarans, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.