Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 108
86
,,Nei, nei ! Þaí5 er aö líöa yfir mig ! Styöjiö
mig í stól þarna inni !“ svaraöi hún.
.. ,, Jæja, “ sagöi Talleyrand, ,,eg skal styðja yður
til sætis í stofu fvrir utan vörðinn, frú ! Þar skal yður
borgið ! Komið þér þá !“
,,Nei, eg bið afsokunar. Mér er að batna, “
sagði hún.
,,Það cr bráður bati ! Leyfið mér að láta í ljósi
gleði mfna !“ sagöi Talleyrand.
Svo stóðu þau og horfðust í augu ofur litla stund.
,, Eg er einbeitt kona, herra minn!“ sagði hún
svo, og svaraði Tallevrand því, aö hann -væri sann-
færöur um að hún væri fyrirmynd kvenna í þessu
sem öðru.
,,Egerkominn hingaö, herra minn“, hélt hún
áfram, ,,til að tala viö keisarann og biðja unr líkn
f_vrir eiginmann minn-“
,,Talleyrand sagðist dást að jafn göfugri fyrirætl-
un, en syrgja það, að slíkt væri allsendis ómögulegt
að færa í framkvæmd !
,,Þaö skal ekki ómögulegt!“ svaraði hún.
Talleyránd var of kurteis til að þræta við frúna.
Hann hneigði sig en svaraði engu.
,,Eg skal bíða hér þangað til keisarinn kemur, “
sagði hún.
Það sagöi Talleyrand tilgangslaust alveg, — af
því keisarinn kæmi ekki um þessar dyr og ekki inn í
stofuna, sem hann haföi setiö í! Þáð sagði frúin góö-
ar fréttir ! Ur því keisarinn kæmi þar ekki inn, þá
væri ekkert því til fyrirstööu, að hún færi þar inn og
hvíldi sig ofurlítiö.
Eitthvað var nú leiöinlegt viö þetta fyrir stjórn-
vitringinn, að láta konu-aúmingja máta sig svona
herfilega, í byrjun leiksins. En það var nú búið og
gert og þá ekki annað fyrir en að brosa og biöja frúna
aö veita sér þá ánægju aö ganga f stofuna og taka
sæti. Og svo gengu þau inn í skrifstofu keisarans, og