Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 84
62 crn). Voru bæirnir St. Thomas og Cavalier báöir aö keppa um aö fá brautina til sín, og héldu margir, að Cavalier mundi veröa hlutskarpari. Ætlaði nú Arni að verða þar fyrir henni og byrja þar verslun um leið og brautin kæmi, því honum fanst hann bresta þrótt og heilsu til að stunda akuryrkju. Þar dvaldi hann eina 4 mánuði, þangað til útséð var um, að brautin kæmi þangað, því St. Thomas varö hlutskarpari. Haustið 1882 fór Arni aftur norður til Winnipeg. Hann haföi ekki auðgast mikið af för sinni suður. En ekki kom honum til hugar að gefast upp í baráttunni fyrir það. Arni Friðriksson er lítill maður vexti, ekki sterk- ur á heilsu og dálítið fatlaður. Hann kól eitt sinn heima á Islandi og var þá nærri því orðinn úti, stór- skemdist á báðum fótum og hefir aldrei náð sér síðan. En þrátt fyrir það hefir naumast nokkur maður í hópi Vestur-íslendinga sýnt aðra eins elju og atorku, aðra eins sparsemi og sjálfsafneitun, annan eins dugnað og fyrirhyggju og hann. Enda átti það fyrir honum að * liggja að komast fram úr flestum löndum sínum í efna- legu tilliti; og marga félagsbyrðina hefir hann borið sem öðrum mönnum hefði ofætlun verið. I sambandi við þessa fyrstu verslunarsögu Islend- inga í Winnipeg má geta þess, að þeir Jón Júlíus Jónsson frá Akureyri og Árni Sigvaldason seldu 115 sekki hveitimjöls í Nýja íslandi rétt eftir nýár 1878. Seldu þeir sekkinn á rúmlega 3 dali, meira og minna eftir gæðum. En stöðuga verzlun hafði enginn Winni- peg-íslendingur reynt að reka, áður Árni Friðriksson kom til sögunnar. 15. ENN UM ATVINNU OG VINNUBRÖGÐ. Þegar fram í sótti, var fjöldi af íslensku kvenfólki í vistum í Winnipeg. Kaupgjald fór nú hækkandi, eftir því sem þær lærðu máliö og gátu leyst hússtörf vel og myndarlega af hendi. Fljött fekk hver íslensk vinnukona 10 dali um mánuðinn. Ymsar íslenskar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.