Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 96
leyti stendur margfalt betur ab vígi, og vanist hefir frá barnsbeini öllu því, er hinir veröa nú að temja sér í fyrsta sinni. Það er eftirtektavert, hvernig þessi barátta geng- ur. Ef hún hefði svo illa gengið, að íslendingar hefðu orðið algjörlega undir í hinum nýju heimkynn- um, látið aðra hrifsa brauðið frá munninum á sér og oltið út af í dáðleysi og ómensku, hefðu þserófarir verið eins konar ömurlegur spádómur um ókomin örlög þess meirahluta þjóðarinnar, sem enn er að hevja „heimsins langa stríð“ á sögu-hólmanum forna. Hún er þar í sömu samkepnisbaráttunni, þótt þess verði ekki eins mikið vart, og dregst með hverju árinu lengra og lengra út í þá straumhörðu hringiðu. Ef allir þeir, sem til Vesturheims fluttust í þeim tilgangi að rvðja sér þar braut, hefðu þegar sokkið og alls enga sögu eignast, inundi það ekki hafa verið fremur raunalegur spádómur um það, að þjóð vor í heild sinni gæti ekki átt sérlega glæsilega framtíð fyrir höndum ? Þó engin mikil afreksverk hafi enn af Islending- um í Vesturheimi unnin verið, og alls ekki sé yfir neinu að gorta, enda sómir það sér ávalt illa, er naumast unt annað að segja, en að saga þeirra, þó stutt sé, tali fremur um lífsmagn þjóðar vorrar en hið gagnstæða. Hún virðist færa fram ómótmælanlegar sannanir fyrir því, að töluverður málmur sé enn eftir í þjóðinni.og ekki svo lítið af dugnaði, bæði andlegum og líkamlegum, til að bjarga skútunni, þó komið sé í krappan sjó. A þeim tímum, sem nú eru yfir þjóö vora að líða, þarf hún einskis framar, en að talaður sé í hana kjarkur og dugur, til að sækja betur fram og bíta betur bein fyrir sig í baráttunni fyrir tilveruuni, heldur en henni hefir enn þá tekist. Með hverju móti er best unt að gjöra þetta ? Auðvitað má gjöra það á ýmsan hátt, en að vorri hyggju þó ekki síst með því aö segja sögu Vestur- Islendinga, eins og hún hefir gjörst þenna. síðasta ald- arfjórðung. Því hún sýnir oss, hvað menn og konur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.