Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 22
22 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: laust tekið undir spakleg orð séra Matthíasar Jochums- sonar, er aldrei verða of oft endurtekin: Saga þín er saga vor, sómi þinn vor æra, tár þín líka tárin vor, tignar landið kæra ! Síðastliðið sumar var aldarafmæli Þjóðfundarins 1851. sem réttilega hefir talinn verið einn af stórviðburðunum í íslenzkri sögu, svo áhrifaríkur varð hanu í stjómfrelsis- baráttu þjóðarinnar, markaði bæði tímamót og framtíðar- stefnu í þeim málum. Þessa merkisafmælis í íslenzkri stjórnmála- og menningarsögu var að sjálfsögðu minnst heima á ættjörðinni, og þó eigi um vonir fram, en meðal Islendinga hérna megin hafsins að litlu eða engu. Skal lítillega úr því bætt með greinarkorni þessu, enda er at- burður sá, sem hér er um að ræða, ágætlega til þess fall- inn að minna oss Islendinga vestan hafs á vora sögulegu arfleifð, eigi síst þann sjálfstæðisanda, er verið hefir aðall hinna beztu Islendinga á öllum öldum, þann frelsisanda, sem nú á víða um lönd í vök að verjast. Hverfum um stund hundrað ár aftur í tímann, en þá voru umbrot mikil og öflugar frelsishreyfingar víðsvegar um Norðurálfuna. Áttu þær hræringar rót sína að rekja til Febrúarbyltingarinnar söguríku í París árið 1848, þegar Loðvík Filippus Frakkakonungur veltist úr valda- sessi og Frakkland varð lýðveldi. Djúpstæð áhrifin af þessari róttæku stjórnarbyltingu fóru sem eldur í sínu um meginland Norðurálfu og náðu einnig til Norður- landa og Islands. Lýsa þau áhrif sér ótvírætt í kvæðum ýmsra íslenzkra samtíðarskálda, einkum í frelsiskvæðum Gísla Brynjúlfssonar, þó nú muni mörgum gleymd. En livað sem annars má um þau segja frá skáldskaparins sjónarmiði, þá bera þau því órækan vott, hve djúpt höf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.