Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 26
26 ÓLAFUR ST'THORGEIRSSON: Skal þá aftur horfið að aðdraganda Þjóðfundarins 1851, og ber þar sérstaklega að geta hins merka bréfs Friðriks konungs 23. sept. 1848, þar sem hann lýsir því yfir, að ákvarðanir um stöðu Islands í ríkinu skuli eigi verða teknar, fyrr en eftir að íslendingar sjálfir hafi rætt málið á þjóðfundi sínum. Var tilætlunin, að sá fundur yrði haldinn sumárið 1850, en ýmsar ástæður, sem hér verða eigi raktar, urðu til þess, að honum var frestað til næsta árs. Islendingum voru það eðlilega mikil vonbrigði, að þjóðfundinum var írestað. En Jón Sigurðsson og fvlgis- menn hans lögðu ekki árar í bát, þó nokkuð þyngdi róð- urinn; hvatti Jón vini sína og stuðningsmenn til þess að halda fyrirhugaðan Þingvallafund til undirbúnings þjóð- fundinum, þrátt fyrir frestunina. Var Þingvallafundurinn haldinn 10. og 11. ágúst 1850. Var hann fjölmennur, því að hann sátu 180 full- trúar, af Suður- og Vesturlandi, en til Norður- og Aust- urlands hafði fundarboð eigi náð í tæka tíð. Meðal fund- armanna var stiftamtmaðurinn, Trampe greifi, er svo mjög kemur við sögu þessarra mála, eins og enn mun sagt verða. Séra Hannes Stephensen var fundarstjóri. Fundurinn gerði ýmsar mikilsvarðandi samþykktir í sjálfstæðismálum Islendinga, og er þeim í stuttu máli vel lýst í þessum orðum: “Island skyldi vera frjálst sam- bandsland Danmerkur með jarlstjórn og þremur ábvrg- um stjórnarherrum innanlands, en erindreka í Danmörku milli konungs og íslenzku stjórnarinnar. Alþingi skyldi hafa full þjóðþingsréttindi og Island sérskilinn fjárhag, og Islendingar full þjóðréttindi. Þetta var stefna Jóns Sigurðssonar.” (Vilhjálmur Þ. Gíslason: Jón Sigurðsson í ræðu og riti, Akureyri, 1944, bls. 100). Samkvæmt tillögu Jóns Sigurðssonar var einnig kosin framkvæmdanefnd til þess að gangast fyrir almennum fundarhöldum og samþykktum um stjórnlagamálið, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.