Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 34
■34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Fyrri fundur “Þann 13. janúar 1895 hélt Cypresshæða söfnuður ársfund sinn í lnisi Sigurjóns Stefánssonar. Forseti Safn- aðarins, Pétur Pálsson, setti fundinn. Hann bar upp þrjú málefni til umræðu á fundinum. 1. Hvort söfnuðurinn skuli halda áfram að vera til, eða leysast upp. 2. Hvort söfnuðurinn skuli ráðast í að byggja sér hús til fundarhalda. 3. Hvort tiltækilegt sé, að halda upp sunnudagaskóla næsta sumar. Fyrst var tekið til umræðu, hvort söfnuðurinn skuli halda áfram eða ekki. Ekki alrætt. 1) Þá var rætt um húsbygginguna, og eftir all langar umræður var samþykkt, að “loggarnir” 2) skyldu allir verða komnir á vegastæðið fyrir austan hús Brynjólfs Jósepssonar fyrir 1. marzmánuð næstkomandi. Jónas Jónasson lofaði að gefa $2.00 til húsbyggingar- innar. Fundið slitið. Tryggvi Ólafsson, skrifari. 1) Fyrri fundargjörðin greinir ekki frá liver var niðurstaðan með hað, hvort söfnuðurinn haldi áfrain eða leysist upp. Aðeins er sagt. “Ekki alrætt”. Islendingar þarna voru, eins og Jreir hafa víðast verið, ekki allir á sama máli. En þeir voru þama, eins og víðast, allir áhugasamir fyrir félagsstarfi, en kom ekki saman um aðferðina. Þvi var jiessu máli ekki ráðið til lykta. En allir vildu samkomuhús og því gekk það svo greiðlega. En um sunnudaga- skólahald mun ekki hafa unnist tími til að ræða. Var stundum lialdið upp sunnudagaskóla, en ]rað var erfitt, ]r\í byggðin var afar strjál byggð. 2) “Loggar”—Bjálkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.