Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: “Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði. Fjöll sýni torsóttum gæðum að ná.” Eða: “Sker hefir skrapið í firði, skrapið heims um aldur, en þess bringa brýtur boða nú sem áður. Minkunn er manni að vera minni klettum dauðum, og brjóst sitt bugast láta af boðum mótlætis.” Með þenna farangur héldu menn svo vestur um haf til þess að hefja á ný baráttu svipað þeirri, sem þeir höfðu átt í á föðurlandinu. Þegar stigið var á land, mætti þeim ófreskja, sem hótaði þeim miklu illu. Það voru hleypidómar þeirra, sem fyrir voru. Menn litu grunsamlega á hina óþektu menn norðan frá heimsskauti; töldu líklegast, að menn þessir væru hreinir Eskimóar eða þeim náskyldir; töldu sér trú um, að þeir myndu greppslegir, dökkir á húð og hár. Sagði frá því kona, sem átti þá heima þar sem þessir ókunnu menn komu við land og biðu að komast áleiðis. Einn morgun gekk stúlka úr hópnum að vatnsbóli; furð- uðu þeir sig, sem komu auga á hana, á útliti hennar. Hún var björt á brún og brá, með hreinan og góðmann- legan svip, og var snyrtilega til fara, og þýðleg í viðmóti. Áttu menn afarbágt með að samrýma útlit stúlkunnar við hugmyndirnar, sem menn gerðu sér um þetta ókunn- unga fólk. Entist þessi fjarstæða skoðun manna á Lönd- um um allmörg ár. Þar bar við þrjátíu árum seinna, meðan eg og fleiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.