Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 50
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Þar voru börn þeirra tvö fædd og uppalin, en þau mistu eina dóttur á barnsaldri. Hin, sem lifðu, vom Kristín Sig- fríður (Fríða) nú Mrs. H. V. Benedictson, Riverton, Manitoba, og Friðrik Valtýr. Hann bjó í þrettán ár á Haukastöðum eftir lát föður síns. Hann var kvæntur og átti tvö myndarleg börn, sem voru kornung, þegar hinn góði og vinsæli faðir þeirra lézt á bezta aldri 5. des. 1934° Hvað var það þá, sem einkenndi þessi landnámshjón og þeirra heimili, oðrum fremur? Gestrisni og góðvild áttu þau í ríkum mæli—en það var sameign flestra ísl- enzku landnemanna. Það þurfti líka kjark og áræði til að yfirgefa átthaga sína og vini á ættjörðinni og flytja í svo fjarlægt land, að varla myndi fátækum mönnum auðið að hverfa til baka, þó þeim félli ekki sem bezt í hinu nýja landi. Það var því um að gera að gera allt í valdi sínu til að láta drauma sína rætast: — mynda sér vistlegt heimili í hinu nýja landi. 1 kvæði “Minni Nýja Islands 1914” segir Hallgrímur meðal annars: Þá varð hér hver sinn veg um skóg að ryðja og vinna að því að reisa býli smá. Þá hver réð annan, eins og bróðir, styðja, því allir höfðu líka von og þrá. En vonir tíðum eiga langan aldur, sem, eins og draumar, rætast þó um síð. Þegar andar að oss gustur kaldur, þá er í vændum sælli og betri tíð. ° Huns var minnst í Lögbergi 18. apríl 1935. Einnig er í Lögbergi 14. febr. 1946 œfiminning dóttursonar þeirra Haukastaðahjóna, Allan F. I. Benedictson, nemanda á Manitóbahóskóla, er féll í seinna heimsstríðinu 1. maí 1945, tvítugur að aldri. Á lífi eru sex barnabörn Haukastaðahjóna, af þeim bæði börn Friðriks Valtýs sonar þeirra, er að ofan getur. — Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.