Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 62
62 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: brautum C.P.R., svo munaði allt að því helmingi. Var það í sambandi við einhverjar íþrótta-sýningar í Winni- peg. Urðu þeir og þess vísari í ofanálag, sér til lítillar gleði, að svona fjölmennri nefnd, heilu vagnhlassi, hefði verið auðvelt að fá niðursett far úr því hálfa, sem var, ef til vill, um það hálfa sem eftir var. Fundu nefndarmenn, sem von var, mjög til þess, að þeir hefðu verið véltir og hugsuðu hinum gráa gaur, farseðlasalanum í Árborg, þegjandi þörfina. Einhver, sem vel þóttist vita, sagði, að auðvelt mundi að fá þetta leiðrett þegar til Winnipeg kæmi, skyldu allir nefndarmenn fara inn á tiltekna skrif- stöfu C.P.R. og endurheimta fargjöklin. Vagnastjórinn afhenti hverjum nefndarmanni skilríki til að framvísa þar. Var það fyrsta verk nefndarinnar, þegar til Winni- peg kom, að fjölmenna inni á þessari skrifstofu. Skrifstofumennirnir voru einkar kurteisir og vildu auðsjáanlega fá orð á sig fyrir fljóta afgreiðslu. Þeir tóku við skilríkinu af hverjum einum, stungu því niður í skúffu, ráku stimpil á einhvern annan miða og afhentu nefndarmönum í staðinn, og sögðu þeim að framvísu því á vissri skrifstofu uppi á lofti. Er nú tekið við þess- um miðum þar, aðrir stimplaðir, og gefnir í staðinn og nefndarmönnum vísað niður í kjallara á einhverja skrif- stofu þar. Urðu viðtökurnar hinar sömu þar og á hinum tveimur. En þegar þar kom, að tvisvar var vísað á sömu skrifstofuna, hætti nefndin að halda hópinn og tók að dreifa sér um allar skrifstofurnar. Gerðust nú allir nefndarmenn göngumóðir. Þeir, sem uppgáfust, voru um tólf að tölu. Þrír eða fjórir þeirra hugðust að hvíla sig og hressa á hóteli. 1 því liði var Jón skáld Runólfsson. Plann hafði meðferðis lítinn svart- an kjöltuhund, sem Krummi hét. Jón þurfti alltaf að hafa hann í fanginu til að missa hann ekki út í sollinn. Hinir sjö eða átta fóru inn í vagnstöðina. Foringi líðsins var Sveinn Thorvaldsson. Einn þessara fáu liðsmanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.