Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 63
ALMANAK 63 (því hinir voru allir tapaðir út í busk og bý) var rímna- skáld nokkurt. Urðu miklir feginsfundir á vagnstöðinni, því þar voru komnir að taka á móti járnbrautarnefndinni þeir Baldvin Baldvinsson, þáverandi þingmaður Gimli kjör- dæmis, og Marino Hannesson lögmaður, maður mjög framarlega í flokki “Conservatíva”. Þegar Baldvin leit vfir hópinn, virtist honum þetta sú minsta 70 manna nefnd, sem hann hafði nokkurn tíma séð ! Var honum þá tjáð, að þetta væri allt, sem eftir væri af nefndinni,—meginið væri tvístrað í allar áttir. Baldvin kvaðst þar kominn til að fylgja hinni stærstu járnbrautar- nefnd—sem nú væri orðin hin minsta—í sögu fylkisins fram fyrir ráðherra opinberra verka, sem góðfúslega hefði lofast til að vera í broddi nefndarinnar, er hún gengi fyrir varaforseta C.P.R. félagsins. Vildu þá allir fara og leita hinna týndu. En Baldvin sagði, að til þess væri enginn tími; ráðherrann væri ekki á hverju augnabliki reiðubúinn að taka á móti nefndum, og nú stæði yfir náðartíð, sem ekki mætti forlóga, þetta litla, sem eftir væri af vagnhlassinu, yrði að duga. Að svo mæltu lögðu þeir Baldvin og Marino af stað. Sveinn Thorvaldsson var sjálfkjörinn formaður nefndarinnar og fylgdum “við nefndin” eftir honum þar á meðal rímnahöfundurinn, sem orti járnbrautarrímu urn þennan atburð; segir í rímunni: Þessu seinna suður á við, sífelt hreinn og réttur, frægur Sveinn, með lítið lið, labbaði beinn, en grettur. Baldvin og Marino komu að dyrum ráðherrans nok- kru fyrr en “við nefndin”. Sjálfir töluðu þeh í hálfum Idjóðum, en við héldum niðri í okkar andanum. Kvaddi Marino dyra ofur hóglega, en alveg árangurlaust. Heyrð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.