Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 78
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: félag var stofnað þar mjög snemma á árum (árið 1895, að því er Guðm. Ólafsson segir), og stóð framan af með miklum blóma; má segja, að það sé í rauninni enn við lýði, hvað bókaeign snertir, þó ekki hafi það starfað andanfarin ár. Góðtemplarastúka var einnig starfandi í bygðinni um Iníð, stofnuð á sínum tíma af dr. Sigurði J. Jóhannesson. Þjóðræknisdeild var þar einnig starfandi um tíma. Framan af árum, meðan byggðin var fjölmennust, voru Islendingadagar haldnir, og mun sá fyrsti þeirra liafa verið 2. ágúst. 1889, eða tveim árum eftir að ný- lendan var stofnuð. Skemmtiskrá var með líkum hætti og á slíkum hátíðardögum meðal Islendinga vestan hafs: ræðuhöld, söngur og íþróttir (glímur fyrri á árum). Islenzkar leiksýningar voru einnig haldnar í byggð- inni fram eftir árum, og voru þar meðal annars, leiknir Skugga-Sveinn og Vesturfaramir eftir séra Matthías Jochumsson. Stjórn leikfélagsins skipuðu þeir Jón Ander- son (Hjaltalín), og þeir bræður Jón Júlíus Johnson og Sigurður Johnson. Um félagslífið má bæta þessu við úr frásögn Guð- mundar Ólafssonar: “Árið 1897 var byrjað á skrifuðu sveitarblaði, sem “Frumbýlingur” hét, og kom það út þó nokkur ár. Það fjallaði mest um byggðarmál og ýmislegt annað til skemmtunar. Það kom aðeins út á vetrum og var þá lesið upp á skemmtisamkomum af ritstjóra og stofnanda þess, Jóni Anderson (Hjaltalín). Nokkuð fyrir aldamót myndaðist hér söngflokkur undir forustu Jóns Andersons, og var við lýði þar til hann yfirgaf byggðina 1909. Flokkurinn var góður og hafði mikið álit út á við hjá annarra þjóða fólki, enda var Jón Anderson góður söngkennari og organisti með afbrigðum.” Eigi létu konurnar sitt eftir liggja í félagsmálum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.