Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 81
ALMANAK 81 skeika aldrei frá settu marki og eru köllun sinni trúir. Vil eg hér minnast einnar konu úr frumherja hópnum fyrsta, sem nú er komin til sigurhæða, er hefur farið alla þessa löngu leið, séð alla þætti í sögu Vestur-íslendinga, frá þeim fyrsta til hins síðasta, og stendur enn í straumi lífsins, með fullum andlegum þroska og beinu baki. Og konan er Gíslína Gísladóttir Olson í Winnipeg, tengda- systir mín. Hún er fædd 3. október 1868, annaðhvort á Hóli eða Finnstöðum í Köldukinn. Voru foreldrar hennar Gísli Kristjánsson og kona hans Sigríður Jónsdóttir. Faðir hen- nar mun hafa dáið ungur, því Sigríður giftist aftur, er Gíslína var korn-ung, Páli Bjarnasyni frá Kambstöðum í Ljósavatnsskarði, og fluttist fjölskyldan vestur um haf 1873. Var fyrst numið staðar í Ontario. En til Nýja-ls- lands fluttu þau með fyrsta Islenzka hópnum. Voru þau eitthvað fyrst í Norður Nýja-lslandi, en fluttu brátt til Winnipeg og þar dó Páll 5. sept. 1884, 51 árs. (Leifur, 12. sept. 1884). Páll var merkilegur karl og mikilfenglegur í sjón, eftir sögn. Voru börn lians af fyrra hjónabandi. 1. Bjarni, er kvæntist Ólínu Jóhannsdóttir Schaldemose. 2. Ámi Jóhannes, er kvæntist Guðbjörgu Eyjólfsdóttir Jónssonar frá Geitdal í Skriðdal í S. Múlasýslu. Hún dó í janúar 1908 í Blaine, Wash. Ámi kvæntist aftur Guðrúnu Stef- aníu, hálfsystur Guðbjargar fyrri konu hans. Árni dó 26. sept. 1935. 3. Aðalbjörg, sem giftist frönskum aðals- manni, (Mr. Marriaggi) er var alkunnur hér í Vestur- Canada um skeið, fyrir matsöluhús,!) sem hann starfrækti í Port Arthur, Winnipeg og Calgary og máske víðar og kend voru við hann. Aðalbjörg fór með manni sínum til Evrópu og bjuggu þau á evjunni Korsíku í Miðjarðarhafi. Var hann borgarstjóri í Ádjaceio, höfuðstað eyjarinnar 1) Restaurant.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.