Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 91
ALMANAK 91 hrópaði: “Verið þið hægir, drengir. Látið þið þennan mann í friði. Það væri lítið fremdarverk af heilum hóp af mönnum að ráðast á einn mann. Mike Sullivan er álit- inn að vera tveggja eða þriggja manna maki. Hann ætti að vera fær um að mæta manni, sem er miklu smærri vexti en hann er sjálfur. Hann hefir verið að liæða þenn- an mann og svívirða með öllu hugsanlegu móti. Lét þessi maður sem hann heyrði það ekki eða sæi, eins lengi og þessu var beint að honum sjálfum; þegar farið var að sparka í saklausar skepnurnar, sem maðurinn átti, þá tók litli maðurinn stóra manninn og gaf honum þá ráðningu, sem honum fannst að stóri maðurinn ætti skilið. Mike Sullivan hefir nú fengið að kenna á lúkum íslendingsins og undraði mig ekki þótt honum yrði sár sitjandinn fyrst um sinn. Var þetta maklegt fyrir allt háðið, sem hann gerði að þessum friðsama manni. Þið ættuð allir með réttu að fá sömu ráðninguna. Snáfið þið nú heim til ykkar og blygðist ykkar fyrir framkumu ykkar í dag. En ef þið viljið ekki láta þennan mann í friði, mun eg og þeir, sem mér vilja fylgja, standa við hlið þessa manns og verja hann með oddi og egg.” Við þetta dofnaði hetjundinn í þessum sléttubúum. Fóru þeir nú að tínast heim til sín einn eftir annan. unz enginn var eftir af þeim. Þegar Bárður sleppti Mike Sullivan, fór hann að revna að skríða á fætur. Staulaðist hann brátt af stað heim lil sín og sýndist heldur stirður til göngu. Ekki er þess getið, að hann hafi leikið sér að því aftur að gera gaman að Islendingum. (1935) O * Frásögn Jressi er úr óprentuðum handritum höfundar, en eigi er hess getið, hvort hún segi frá sönnum viðburði; eigi þykir mér það samt ólíklegt, þó nöfnum sögupersónanna kunni að hafa verið lireytt, en um það brestur mig kunnugleika. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.