Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 106
106 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sigurðardóttir Eiríkssonar beykis á Eskifirði, náskyld Sigurði Breiðfjörð skáldi. Fluttist til Vesturheims 1891. Stóð framar- lega í félagsmálum byggðar sinnar. 21. Jón T. Jolmson, á sjilkrahúsi í Bellingham, Wash. Fæddur á Gimli, Man., 23. jan. 1884. Foreldrar: Jón Þórðarson frá Litla-Dal í Eyjafjarðarsýslu og María Abrahamsdóttir frá Hlíðarhaga i sömu sýslu. Hafði verið búsettur í Blaine, Wash- ington, síðan 1904. NÓVEMBER 1950 23. Þórarinn G. Sigurðsson, að heimili sínu í Blaine, Washington, lmiginn að aldri. Foreldrar: Guttormur Sigurðsson, af ætt Jóns vefara, og Ólöf Sölvadóttir, af Melaættinniá Austurlandi. 29. Vilberg Björn Bjömsson, að heimili sínu, Sólheimum í Geysis- byggð i Nýja-lslandi. Fæddur að Hjarðarhaga þar í byggð 23. marz 1889, sonur landnámshjónanna Tómasar Björnsson- ar og Ólafar Lárusdóttur, af skagfirskum og eyfirskum ættum. DESEMBER 1950 9. Stefanía Jónsdóttir, kona Hóseassonar, að heimili sinu i Moz- art, Sask. Fædd í Flautagerði í Stöðvarfirði í Suður-Múla- sýslu 29. nóv. 1865. Kom til Canada með manni sínum 1903, en höfðu búið í Mozart-byggð síðan 1905. 11. Björn Anderson, (Andrésson), einn af elztu frumherjum ís- lenzkum í Manitoba, að heimili sínu í Baldur, Man. Fæddur 25. nóv. 1853 á Héðinshöfða á Tjömesi, en fluttist vestur um haf frá Bakka í sömu sveit til Nýja-íslands 1876. Nam land i Argyle-byggð 1882 og hafði átt heimili þar og í Baldur síðan. Tók mikinn þátt í íslenzkum félagsmálum og sat lengi í sveitarráði. 15. Steinunn Jónasdóttir Björnsson, á sjúkrahúsi i Seattle, Wash. Fædd 10. júlí 1868 í Keldudal í Ilegranesi í Skagafirði. For- eldrar: Jónas Jónasson og Björg Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum, Sigurði Björnssyni, 1899, og voru lengi búsett ú Mountain, N. Dakota. 21. Hildur Snjólaug Sigurjónsson, ekkja Sigurbjörns Sigurjóns- sonar, að heimili sínu í Winnipeg, 78 ára að aldri. Fluttist vestur um haf frá Húsavík 18 ára gömul. 22. Þorsteinn Kristjánsson, á sjúkrahúsi í Seattle, Wash., nærri 66 ára gamall. Fluttist til Vesturheims barnungur með móður sinni og hafði um lang skeið verið búsettur á ýmsum stöðum á Kyrrahafströndinni. 25. Elizabet Jónsdóttir Sigurðsson, að heimili tengdasonar síns og dóttur, í Vídir, Man. Fædd að Litlu-Giljá í Húnavatns- sýslu 22. apríl 1868. Foreldrar: Jón Jónsson prests í Otrardal og Oddný Jónsdóttir bónda á Beinakeldu. Fluttist vestur um haf til Selkirk, Man., með manni smum, Steingrími Sig- urðssyni, aldamótaárið, en til Viðisbyggðar 1909.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.