Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 107
ALMANAK 107
28. Jósafat Jósepsson, á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask., nálega 86
ára að aldri. Foreldrar: Jósep Bjömsson og Málmfríður Hall-
grímsdóttir úr Núpasveit í Þingeyjarsýslu, og kom hann með
þeim vestur um haf 1878.
29. Wilhelm Axel Kernested, á Deer Lodge sjúkrahúsinu í Win-
nipeg. Fœddur í Norður-Dakota 28. nóv. 1889.
JANÚAR 1951
2. Baldvina Soffía Baldvinson Jennings, á sjúkrahúsi i Seattle,
Wash., tæpra 46 ára að aldri.
4. Elín Anderson, að lieimili sínu i Elmwood, Man., fimmtug
að aldri. Fædd í Selkirk, Man., dóttir þeirra Jóns og Rutli
Anderson. Eftir að liafa lokið námi á Wesley College í Winni-
peg, lilaut hún Master of Arts menntastig á Columbia Uni-
versity og brautskráðist einnig af New School of Social Sci-
ence í New York. Fyrir bók sína “We Americans” (1937)
hlaut hún hin svonefndu John Anisfield verðlaun að upphæð
$1,000. lfafði árum saman starfað að félagslegum velferðar-
málum.
8. Ásmundur Einarsson, á ellihemilinu “Betel” að Gimli, Man.
Fæddur 21. okt. 1874 að Hrauni í Aðaldal í Þingeyjarsýslu.
Foreldrar: Einar Einarsson og Guðbjörg Grímsdóttir, og kom
með þeim til Canada 1879.
8. Þorstína Sigríður Austfjörð, ekkja Guðmundar 19. Austfjörð,
að heimili sínu i Akra-byggð í N. Dakota. Fædd þar i byggð
10. júní 1883. Foreldrar: Eggert Gunnlögsson frá Baugaseli
í Eyjafirði og Rannveig Rögnvaldsdóttir frá Skriðastöðum í
Skagafjarðarsýslu.
8. Jón Gunnlögsson, albróðir ofannefndrar Þórstínu Sigríðar
Austfjörð, að heimili sínu í Cavalier, N. Dakota, en hafði
lengstum verið búsettur í grennd við Akra. Fæddur á Gimli
2. nóv. 1879, en fluttist á fyrsta á'ri með foreldrum sínum til
N. Dakota.
9. Gestur Stephansson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur
á Syðri Varðgjá i Suður-Þingeyjarsýslu 29. ágúst 1873. For-
eldrar: Sigurgeir Stephansson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til
Canada 1889, en hafði siðan 1907 verið búsettur i Blaine.
Áhugamaður um félagsmál.
11. Ásbjörn Pálsson, í Dawson Creek, B.C., 67 ára að aldri. Fæd-
dur á Ilornbrekku i Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu, en kom
vestur um haf til Nýja-lslands með forelchum sínum, Páli og
Jónönnu Halldórsson, 1894. Fyrrum lyfsali í Árborg, Man.
11. Guðbjörg Johnson, ekkja Þorbergs Jolmson, á elliheimilinu
“Betel” að Gimli, Man. Fædd að Bessastöðum i Sæntundar-
hlíð í Skagafirði 30. okt. 1854. Foreldrar: Bjarni Þorleifsson
og Hólmfríður Magnúsdóttir. Fluttist til Vesturheims með
manni sínum 1887, og bjuggu nokkur ár í Nýja-Islandi, en
síðan um langa hrið i Argyle-byggð.