Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 107
ALMANAK 107 28. Jósafat Jósepsson, á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask., nálega 86 ára að aldri. Foreldrar: Jósep Bjömsson og Málmfríður Hall- grímsdóttir úr Núpasveit í Þingeyjarsýslu, og kom hann með þeim vestur um haf 1878. 29. Wilhelm Axel Kernested, á Deer Lodge sjúkrahúsinu í Win- nipeg. Fœddur í Norður-Dakota 28. nóv. 1889. JANÚAR 1951 2. Baldvina Soffía Baldvinson Jennings, á sjúkrahúsi i Seattle, Wash., tæpra 46 ára að aldri. 4. Elín Anderson, að lieimili sínu i Elmwood, Man., fimmtug að aldri. Fædd í Selkirk, Man., dóttir þeirra Jóns og Rutli Anderson. Eftir að liafa lokið námi á Wesley College í Winni- peg, lilaut hún Master of Arts menntastig á Columbia Uni- versity og brautskráðist einnig af New School of Social Sci- ence í New York. Fyrir bók sína “We Americans” (1937) hlaut hún hin svonefndu John Anisfield verðlaun að upphæð $1,000. lfafði árum saman starfað að félagslegum velferðar- málum. 8. Ásmundur Einarsson, á ellihemilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 21. okt. 1874 að Hrauni í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Einar Einarsson og Guðbjörg Grímsdóttir, og kom með þeim til Canada 1879. 8. Þorstína Sigríður Austfjörð, ekkja Guðmundar 19. Austfjörð, að heimili sínu i Akra-byggð í N. Dakota. Fædd þar i byggð 10. júní 1883. Foreldrar: Eggert Gunnlögsson frá Baugaseli í Eyjafirði og Rannveig Rögnvaldsdóttir frá Skriðastöðum í Skagafjarðarsýslu. 8. Jón Gunnlögsson, albróðir ofannefndrar Þórstínu Sigríðar Austfjörð, að heimili sínu í Cavalier, N. Dakota, en hafði lengstum verið búsettur í grennd við Akra. Fæddur á Gimli 2. nóv. 1879, en fluttist á fyrsta á'ri með foreldrum sínum til N. Dakota. 9. Gestur Stephansson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur á Syðri Varðgjá i Suður-Þingeyjarsýslu 29. ágúst 1873. For- eldrar: Sigurgeir Stephansson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Canada 1889, en hafði siðan 1907 verið búsettur i Blaine. Áhugamaður um félagsmál. 11. Ásbjörn Pálsson, í Dawson Creek, B.C., 67 ára að aldri. Fæd- dur á Ilornbrekku i Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu, en kom vestur um haf til Nýja-lslands með forelchum sínum, Páli og Jónönnu Halldórsson, 1894. Fyrrum lyfsali í Árborg, Man. 11. Guðbjörg Johnson, ekkja Þorbergs Jolmson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Bessastöðum i Sæntundar- hlíð í Skagafirði 30. okt. 1854. Foreldrar: Bjarni Þorleifsson og Hólmfríður Magnúsdóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1887, og bjuggu nokkur ár í Nýja-Islandi, en síðan um langa hrið i Argyle-byggð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.