Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 27
ALMANAK 1939 27 3. Guðný, gift Gunnari Matthíassyni skálds Joch- umssonar, þau búa í Los Angeles, Cal. 4. Ingibjörg, ekkja Halldórs J. Eggertssonar, hef- ir heimilisfang í Winnipeg. 5. Albert, býr á föðurleifðinni í Argyle, hann er giftur önnu Theódórsdóttir Jóhannssonar og konu hans Kristjönu Kristjánsdóttir er lengi bjuggu í Argyle og síðar í Glenboro. 6. Guðfinna, ekkja Ásgeirs J. Hallgrímssonar, sem um skeið bjó í Edmonton og síðar í Los Angeles, Cal., og dó þar 18. júní 1923. Hún er nú í Brandon, Man. 7. Anna, gift hérlendum (Mrs. Lowe) í New West- minster, B. C. 8. Sigrún, gift hérlendum (Mrs. Finley) til heim- ilis í Winnipeg. öll eru þau systkin vel gefin og mannkostum búin. Ki'istján B. Jónsson, var fæddur að Ási í Keldu- hverfi 27. ágúst 1867. Foreldrar: Björn Jónsson (bróðír Kristjáns fjallaskálds) og kona hans Þor- björg Björnsdóttir. Til Vesturheims kom hann með foreldrum sínum 1875. Var fjölskyldan fyrst í Nýja-íslandi, en til Argyle kom Kristján 1881, og var því með fyrstu frumherjum bygðarinnar, og þar bjó hann allan sinn búskap með allmiklum myndar- skap, og var hann allvel efnum búinn er hann lét af búskap um 1926. Hann hafði afar þunga fjöl- skyldu, en hann sló aldrei undan, ,en sótti fram með kappi og forsjá, hann var mannkostaniaður og hinn reglusamasti. í félags og safnaðarmálum tók hann ætíð mikinn þátt, — hann var einlægur trúmaður og var hann lengi í safnaðarráði og safnaðarforseti Fríkirkjusafnaðar. Eftir að hann brá búi, flutti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.