Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 78
78 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Næst fluttist hann að Skeggjastað og dvaldi þar þar til 1890 að hann fluttist til Eyford, N. Dak,, og vann þar á ýmsum stöðum unz hann tók við búi móður sinnar er þá var skilinn við mann sinn. Árið 1900 fluttu þau mæðgin hingað í bygð og keypti Jóh. ofangreint land og bjuggu þau þar til um 1908 er Jóh. veiktist og varð að hætta búskap, en leigði landið hálfbróður sínum Jóhannessi Tryggva (getið síðar). Haustið 1909 seldi Jóih. land- ið Thorst. Gíslasyni (sjá þátt Th. G.) en fór vestur að hafi um veturinn. Næsta vor fór J. til Nýja- íslands og nam þar land í grend við Víðir, P.O., og bjó þar nokkur ár en seldi það og keypti annað land í grend við Sylvan, Man., og býr þar síðan. Jóhannes hefir aldrei gifst en bjó hér með móður sinni og ólu þau að mestu upp Jónínu dóttur Gunnars Einarssonar. Síðan til Nýja-íslands kom hefir Jóh. altaf verið baslari, hann hefir jafnan verið atorkusamur maður og velkyntur hvívetna í engu viljað vamm sitt vita. Jóhannes Tryggvi Sigurðsson (albróðir Einars Jobson) Jóhannes Tryggvi kom hingað í bygð árið 1901, og vann hér á ýmsum stöðum, en hafði heimili hjá Jóhannesi Einarssyni hálfbróður sínum og Þórunni móður sinni (sjá þátt J. Einarssonar) þar til vetur- inn 1905 að hann baslaði á landi Einars bróður síns. Næsta vor fór J. til Vatnabygða og vann þar á ýmsum stöðum, þar til árið 1907 að hann gekk að eiga Guðrúnu Björgu Hallgrímsd. Jónssonar, og Stefaníu Sigmundsdóttur. Seinni maður Stefaníu var Ófeigur Ketilsson bóndi í grend við Kristnes, Sask., og hjá honum ólst Guðrún upp að einhverju leyti. Jóhannes og Guðrún fluttust sama ár (1907) hingað austur aftur og settust að hjá Jóhannesi Einarssyni. Næsta ár varð J. E. að hætta búskap vegna heilsubrests og leigði J. T. bróður sínum land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.