Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 81
ALMANAK 1939 81 Magnús andaðist (þ. 6. jan. 1915). Eftir það bjó Oddný ekkja hans þar með Jónínu dóttur sinni unz þær nokkrum árum síðar fluttust vestur til Seattle, Wash. Nú eru báðar dánar. Börn þeirra Magnúsar og Oddnýjar voru: 1. Sæunn, gift Kristjáni SkagfjÖrð, dáin; 2. Steinunn, gift H. B. Skagfjörð, dáin 1903; 3. Jónína, dó ógift vestur við haf; 4. Oddný, dó ógift vestur við haf. Magnús var maður vel gefinn og ræðinn með afbrigðum. Vildi ekki vamm sitt vita í neinu, enda vel kyntur. Landnemi S.V. % S. 17, 1-6 Halldór Björnsson Skagfjörð Halldór fæddist árið 1875 í Omemee, Ont. Foreldrar hans voru þau hjónin Björn Kristjánsson Skagfjörð Kristjánssonar frá Neðstalandi í Öxna- dal í Eyjafjarðarsýslu og síðari kona hans Guðlaug Pálsdóttir Halldórssonar. (Fyrri kona Björns var Kristrún Sveinungadóttir, þau áttu eina dóttur er Svava hét er giftist Birni Líndal). Halldór fluttist með foreldrum sínum frá Ont. til Nýja-fslands og síðar til N. Dakota 1881, þar sem Björn nam land skamt frá Hallson. Árið 1899 gekk H. að eiga Steinunni Magnús- dóttir Þorsteinssonar (sjá þátt Mag. Þorst.). Það sama ár tók 'hann með heimilisrétti ofangreint land en settist ekki að á því fyr en vorið eftir. Eftir fjögurra ára sambúð misti Halldór konu sína. Það sama ár komu foreldrar hans og settust að hjá honum. Var þá þegar farið að bera á heilsuleysi í H. sem smátt og smátt ágerðist, er það beintæring. Foreldrar hans sáu um búið rúmt ár en hann reyndi að fá bót meina sinna sem ágerðist svo hann varð að hætta við búskap, og selja landið. Eftir það fóru gcmlu hjónin til Kristjáns sonar síns er hér bjó þá og þar dó Björn 1906, en Guðl. dó á Betel 1921. Voru þau merkishjón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.