Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 65
ALMANAK 1939 65 og þar tók ól. með heimilisrétti 40 ekrur af landi og bjó þar til vorið 1900 að þau fluttu hingað og settust að á ofangreindu landi. Hafði það verið tekið með heimilisrétti árið áður af Guðjóni Halldórssyni, er seldi Ól. verkin og réttinn á landinu og flutti burtu. Þar bjó Ól. til dauðadags; hann dó 1916. Nokkru áður hafði Helgi sonur þeirra tekið við búsforráðum með móður sinni þar til hann giftist. En eftir það flutti gamla konan til Sigurlínu dóttur sinnar og dvelur þar síðan og er jafnan hress í anda þótt ekki sé hún eins sporlétt sem fyrrum. Þau Ól. og Júlíana komu hingað með tvær hendur tómar og barnahóp stóran en komust samt allvel áfram hér, enda lágu þau aldrei á liði sínu og jafnan skemtileg heim að sækja; friður og nægju- semi virtist vera einkunnarorðið á skildi þeirra. Tíu börn eignuðust þau, sem voru: 1. Helgi (áður nefndur) giftist konu af þýzkum ættum, Louise Dach að nafni, bjuggu þau sem fyr segir á gamla bústað foreldra sinna og mun Helgi hafa keypt land af Jakob J. Líndal, mági sínum, nokkru áður en faðir hans dó. Húsaði Helgi upp bústað sinn, bygði stórt fjós og stækkaði húsið, en hans naut ekki lengi við. Hann andaðist í nóv. 1925. Var hann vel kynt- ur maður og tók allmikinn þátt í félagslífi bygðarinnar. Ekkja hans leigir nú bróðir sín- um löndin og stundar sjálf barnakenslu. Þau eignuðust tvær dætur sem nú eru nær fulltíða. 2. Jóhanna Ingibjörg, giftist 1909 Gunnari Líndal í grend við Mozart, Sask., (hann dó 1933), hún dó árið 1910. 3. Guðný Elísabet, giftist Páli Tómassyni (sjá þátt Páls hér að framan). 4. Þórunn Guðlaug, giftist 6. apríl 1906, Jakob J. Líndal, til heimilis að Sylvan, Man., (sjá þátt Jak. Líndal síðar.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.