Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 58
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: varð hann alveg ráðalaus, og hefði hann þá eflaust orðið undir fótum dýrsins hefði hundur hans ekki komið honum til bjargar. Hundur sá fylgdi honum jafnan á veiðiferðum. Hann var vel vaninn, hafði verið kent að hafa hljótt um sig á veiðum, hlaupa aldrei fram fyrir veiði- menn, en bíða þess sem honum var skipað. Hann varð nú fyrri til að átta sig. Hann sá að hér var hætta á ferðum og skeytti nú hvorki boði né banni húsbónda síns, en stökk fram fyrir hann og að dýr- inu, sem óðar traðkaði hann undir sig. Þetta skeði á svipstundu, en nægði þó til þess að maðurinn gat áttað sig, komið fyrir sig byssunni og skotið dýrið. Eflaust hefði dýrið orðið þessum manni að bana ef skynlausa skepnan hefði ekki tekið til sinna ráða, að frelsa hann, þó með því yrði hún að leggja sitt líf í sölurnar. “Sá var nú meir en trúr og tryggur.” Sem undantekning þess sem að ofan er sagt um mannfælni dýranna, má þó víst telja grábjörninn í Klettafjöllunum. Ekki mun hann þó að jafnaði áreita menn að fyrra bragði, en hann víkur ekki úr vegi fyrir nokkrum manni, og þyki honum einhver gerast of nærgöngull, er hann til að slá með hramm- inum. Geri hann það, þarf ekki að spyrja að leiks- lokum. Líkt má eflaust segja um frænda hans ís-björn- inn. Að vísu heldur sá björn sér mest á ísum úti og því lítt á manna vegum. En þó kemur fyrir að hann gengur á land upp, einkum birnan um það leyti er hún fæðir húnana. Eitt sinn heyrði eg Indíána segja frá því að ungur húni festi sig í dýraboga þar norðurfrá, og þegar móðurin gat ekki losað hann, án þess að kvelja hann um of, þá lagðist hún niður við hlið hans til að hjúkra að honum og næra hann. Daginn eftir kom veiðimaður að vitja um. Þegar hann sá hið litla hvíta dýr í boganum, hélt hann það væri refur og gekk þangað öruggur og óviðbúinn. Þá stökk birnan upp úr snjónum og sló
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.