Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 112
112
ALMANAK 1939
10. Chris Firðfinnsson, lézt hér í borg-. Hann var sonur
Jóns heitins Friðfinnssonar tónskálds og konu hans
frú önnu Friðfinnsson.
12. Þorvarður Einarsson, að heimili Mr. og Mrs. H. Ólaf-
son, Mountain, N. D. Fæddur árið 1883 á Langanesi i
N.-Þingeyjarsýslu. Kom að heiman 1883.
15. Sigriður Isaksson, að heimili sínu í Brown-bygðinni,
Man. Foreldrar: Eyjólfur Ólafsson og kona hans Gróa
Hjörleifsdóttir prests Oddssonar. Hún var fædd i Seli
í Arnessýslu 18. júlí 1863.
18. Hafsteinn Sigurður Johnson, að heimili sínu i Limerick,
Sask. Fæddur 23. febr. 1883 við Mountain, N. D. For-
eldrar: Sigurður Jónsson og kona hans Sigríður
Brynjólfsdóttir.
DESEMBER 1938
4. Helga Halldóra Sveinsson að heimili systur sinnar og
tengdabróður Mr. og Mrs. S. Sigvaldason í Víðir, Man.
Fædd að Enni í Húnavatnssýslu 16. febr. 1900. Kom
að heiman 1905.
INNIHfíLD.
Almanaksmánuðirnir, um tímatalið.
veðurathuganir og fl. . ... . I
Ræða Lincoln's hjá Gettysburg. Eftir G. E. - 21
Sögu-ágrip íslendinga í Suður-Cypress sveitinni
í Man. Framhald frá 1938. Eftir G. J. Oleson. 24
Dýrasögur. Eftir G. E. - - - - - 57
Söguþættir af landnámi ísl. við Brown, Manitoba.
Framhald frá 1938. Eftir Jóh. H. Húnfjörð - 62
Drög til landnámssögu ísl. við norðurhluta
Manitobavatns. Eftir Guðmund Jónsson. - 86
Helztu viðburðir meðal Islendinga í Vesturheimi. 96
Mannalát.......................................100