Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 92
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: síns, og hafa póstafgreiðslu á hendi. Þorvaldur hefir keypt land af enskum manni í N.E. 33-25-8, en ekki land Páls Guðmundssonar, eins og eg gat um áður. YFIRLIT Þess var getið í byrjun þessara þátta, að akur- yrkja hefði ekki hepnast vel í þessum bygðum. Bændur hafa því að mestu leyti stundað gripabú- skap. Var það allvel gróðavænlegt í góðu árunum, meðan gripir voru í háu verði, en á þessum síðari kreppuárum hefir gripabúskapur borið sig illa. Hafa þó flestir bændur í þessum sveitum allgóð gripabú og fáir munu skulda mikið; en mjög hefir þetta harðæri tafið framkvæmdir til búnaðarbóta. Fiskiveiðar hafa verið annar atvinnuvegur þeirra er við vatnið búa. Þær voru vel arðsamar fyr á árum, en fara nú mínkandi með ári hverju. og verðið lækkandi. Er því útlit fyrir að sú atvinna sé þegar úr sögunni. Félagslíf var hór á góðum vegi í góðu árunum, en hefir farið dofnandi á síðari árum vegna krepp- unnar; og svo mun víðar vera. Lestrarfélögin, “Herðubreið” og “Skjaldbreið”, eru þau einu félög sem hafa verið starfandi hér stöðugt síðan þau voru stofnuð 1910. Þó hafa starfskraftar þeirra þverrað á síðari árum, við lát hinna eldri manna, því yngri kynslóðin gefur ís- lenzkum fræðum minni gaum. Þá eru nú ýmsir hinna ungu< bænda farnir að vakna fyrir áhrifum ís- lenzkra bókmenta á síðari árum. Goodtemplara regla var stofnuð hér 1910. — Gengu í hana þvínær allir ungir menn hór í vestur- bygðinni, og allmargir eldri menn. Sá félagsskapur stóð í blóma um nokkur ár og gerði mikið gagn. Meðal annars bygði félagið myndarlegt samkomu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.