Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 31
ALMANAK 1939 31 múla, faðir hennar Björn Guttormsson. Jón ólst upp með foreldrum sínum lengst af á Búðareyri á Seyð- isfirði, þar til fjölskyldan flutti til Canada um 1888. Var sezt að í Brandon. Þar gekk Jón á barnaskóla. Tók hann þátt í íslenzkum félagsskap í Brandon ér aldur færðist yfir hann. Var hann gefinn fyrir söng og hljóðfæraslátt og lærði að spila á orgel, og söng hann og spilaði í kirkjunni strax á unga aldri. Til Argyle kom hann fyrst 14 ára, fékk uppfræðslu í kristilegum fræðum, hjá séra Hafsteini Péturssyni og var þar fermdur, fór síðan til Brandon aftur en flutti til Glenboro 1898 og vann hér við verzlunar- störf til 1903 að hann flutti burtu. Á þeim árum tók hann góðan þátt í íslenzkum félagsskap og sér- staklega er hans enn minst af mörgum á sviði söngs og hljómlista. Skömmu eítir burtför hans frá Glenboro flutti fjölskyldan til Vancouver, B. C. Þar dóu foreldrar hans, móðir hans 1930. Faðir hans 1931. Eftir tveggja ára tíma í Vancouver fór hann til Blaine og vann þar í ár. Þar kyntist hann Lilju Einarsdóttir Einarssonar og Soffíu Guðbrandsdóttir frá Winnipeg og giftust þau í Winnipeg 29. apríl 1908, og byrjuðu þau búskap í Vancouver og hefir farnast vel. Þau hafa eignast þrjú börn. Dóttir þeirra Kristín Soffía dó 24 ára, en synir þeirra, Einar Jón og Haraldur Albert hafa fasta atvinnu í borginni. Jón hefir lengst unnið við verzlunarstörf og aldrei slegið slöku við, hefir hann verið í þjónustu margra voldugra verzlunarfélaga og gegnt ábyrgðarstöðum. Árið 1909 stofnuðu fsl. söngflokk í Vancouver og var Jón fenginn til að stjórna hon- um. Var þar margt gott söngfólk og æfði flokkurinn marga ísl. söngva og kom fram á mörgum sam- komum. Jón gekk undir nafninu Austman þegar hann var í Glenboro og kannast flestir hér við hann með því nafni. Um veru sína hér farast Jóni sjálfum orð á þessa leið: “í Glenboro og Argyle
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.