Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 102
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 24. Steinunn Guðrún Grímsson, að Heimili móður sinnar í Milton, N. D. Hún var dóttir Snæbjarnar sál. Grims- sonar bróður Guðmundar Grímssonar dómara. Fædd að Milton, N. D., 19. marz 1900. 28. Soffía Sveinbjörnsdóttir, kona Ketils Valgarðssonar, að heimili sínu, Gimli, Man. Hún var fædd að Saut'um í Laxárdal í Dalasýslu 10. marz 1857. Kom hingað vestur 1886 og giftist hér ári seinna. 31. Marteinn Davíðsson að sjúkrahúsinu í Grafton, N. D. Hafði ofkælst og uppgefist við keyrslu á bíl, sem bilað hafði. Gekk að lokum frá bílnum áleiðis til bæjar en kól á leiðinni. Fæddur í Upham, N. D., 25. júní 1916. Foreldrar: William M. Davidson og fyrri kona hans Svava. FEBRtíAR 1938 3. Stefán (Guðmundsson) Anderson að Gladstone, Man. 84 ára að aldri. Fæddur á Steinsstöðum i Skagafirði. Flutti vestur árið 1876. Giftist árið 1885 Oddnýju Sigfúsdáttur, nú 86 ára. 5. Ingunn Jónsdóttir, að heimili dóttur sinnar i Winnipeg. Fædd 20. nóv. 1855 á Ólafsvöllum í Kálfatjamarsókn. Foreldrar: Jón Gunnlaugss-on og kona hans Rósa As- grimsdóttir. Arið 1901 flutti hún hingað vestur ásamt manni sínum Guðmundi Benediktssyni, húsasmið frá Hamrakoti í Húnavatnss 5. Sigurður Thorsteinsson, að Grace spítalanum í Wpg. 53 ára að aldri, húsmálari að iðn. Gifitur Halldóru ölafsson, systur séra Sveinbjarnar og Benedikts Ölafs- sonar. 5. Indíana Halldórsdóttir Carrelli í Vancouver, B. C. Foreldrar: Halldór Jónsson frá Miðvatni í Skagafirði og Ingibjörg Jónatansdóttir, kona hans, frá Minni- Arskógi á Arskógsströnd í Eyjafirði. Fluttist vestur með foreldrum sínum árið 1876, þá 5 ára gömul. Maður hennar, John Carrelli var af ítölskum ættum. 6. Guðmundur Bjarni Jónsson, að heimili dóttur sinnar, Mrs. John I. Hjáimarsson í Dauphin, Man. Fæddur 1853 að Gafli í Húnavatnss. Kom vestur 1887. 10. Víglundur Johnson, að heimili síru á Gimli, Man., 71 árs. Ættaður úr Lambadal í Dýrafirði i Isafjarðar- sýslu. Kom að heiman 1887. 11. Sesselja Þorvaldsdóttir Guðmundsson, að heimili Mr. og Mrs. Harry Davidson að Oakview, Man. Fædd á Brennustöðum í Borgarfjarðarhreppi 13. júní 1861. Flutti vestur um aldamótin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.