Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 39
ALMANAK 1939 39 Argyle-bygð 22. apríl 1899, og er vænsta kona en hefir átt við vanheilsu að stríða. Ágúst er hygginn maður, lipur og tillögugóður, hefir hann myndarlegt heimili í bænum, en hann hefir líka verið all-heilsu- veill. f bæjarstjórn hefir hann setið í mörg ár. Börn þeirra hjóna eru: 1. Anna Emily; 2. Her- man; 3. Alice Margrét; 4. Aurora Lillian. Öll heima í föðurgarði, efnileg og væn börn. Gísli Jónsson er fæddur á Þvottá í Geithellna- hreppi í Altafirði í Suður-Múlasýslu 1850, hann var vel ættaður maður, sögu þáttur hans er í sögu Big Point bygðar við Manitoba-vatn eftir Halldór Dan- íelsson í Almanakinu 1926 og vísast hér til hennar. Gísli kom fyrst til Glenboro vorið 1893 snöggva ferð en mun hafa flutt hingað stuttu síðar, og bjó hann í Glenboro þar til um 1897 að hann flutti norður í Big Point-bygð. Gísli var tvígiftur, hefir hann mist báðar konur sínar, hann var lærður trésmiður og vel að sér gjör um marga hluti, hann mun enn vera á lífi en hvar dvalarstaður hans er nú er mér ekki kunnngt. Bjcrn Benediktson, hann er fæddur að Byrgi í Keldunesihrepp í N,-Þingeyjarsýslu, faðir hans var Benedikt Björnsson frá Víkingavatni í Kelduhverfi, nafnkunnur og greindur maður er hér átti heima í bygð (Argyle-bygð) á fyrri árum, en móðir Björns var Guðný Kristjánsdóttir kona Benedikts. Kona Björns var Sigríður Jónsdóttir frá Ketilsstöðum á Tjörnesi. Þau komu vestur 1883. Voru fyrst í Winnipeg en síðar í Glenboro til 1898 að þau fluttu til Big Point-bygðar við Manitoba-vatn og er sögu- þáttur þeirra í sögu þeirrar bygðar eftir Halldór Daníelsson í Almanakinu 1926, og er þar mannlýs- ing og barna þeirra getið, og vísast þar til. Björn dó 1909 en Sigríður mun enn lifa, hún var tápkona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.