Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Qupperneq 100
100
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
MANNALAT
OKTÓBER 1935
3. Haraldur Guðjónsson, að heimili systur sinnar Hildar
Jóhannesson, að Garðar, N. D., 84 ára að aldri. For-
eldrar: Guðjón Halldórsson og kona hans Sigurveig
Jónsdóttir, sem lengi bjuggu á Granastöðum í Kinn í
Þingeyjarsýslu.
MAI 1936
25. Stefán Sigurðsson, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg,
78 ára að aldri. Fæddur að Jórvíkurstekk i S. Múlas.
Foreldrar: :Sigurður Steingrímsson og Ragnheiður
Jónsdóttir. Kom vestur toingað 1893.
JtrNI 1937
2. Guðrún Símonardóttir Guðmundsson, kona Jóns Guð-
mundssonar í Hvammi i Geysis-bygð, Man. Fædd 27.
júní 1857 að Fossi á Skaga í Skagafjarðars. Foreldrar
hennar voru Símon Þorláksson og Guðrún Þorvaldsd.
6. ölafur Tryggvason Johnson, fæddur 12. maí 1882 í
Norður Dakota í Bandaríkjunum, dáinn 6. júní 1937 í
Edmonton, Alta. Ritstjóri Heimskringlu frá 13. marz
1917 til 19. ág. 1919.
27. Guðrún Helga, ekkja Árna heitins Sveinss-onar, nær 83
ára að aldri. Hún lézt að heimili sínu, Baldur, Man.
NÓVEMBER 1937
24. Sigriður Björg Ingjaldsdóttir að heimili tengdasonar
síns og dóttur, Mr. og Mrs. N. C. Magnússon, Akra, N.
D. Björg heitin var ekkja eftir Friðrik Nielson, sem
lengi bjó í Árdalsbygð og andaðist þar árið 1925. —
Fædd 24. nóv. 1860 að Saltvík við Skjálfandaflóa. For-
eldrar: Ingjaldur Jónsson og Margrét Jónsdóttir.
DESEMBER 1937
3. Guðmundur K. Nordman, á sjúkrahúsinu í Sit. Boniface.
7. Kristbjörg Þorkelsdóttir Bjarnason, að heimili dóttur
sinnar Mrs. Arch. J. Garvey í Vancouver, B. C. Fædd
10. maí 1851 á Núpum í Aðaldal i S. Þingeyjarsýslu.
7. Ingbijörg ólafsdóttir, kona Guðmundar Ásgeirssonar,
dó að toeimili sonar síns, Noah Ásgeirsson, í Huntsville,
Ont. Þau hjón, Ingibjörg og Guðmundur héldu 66 ára
giftingarafmæli sitt fyrir 2 árum. Fædd að Bakka í
Bjarnarfirði í Strandas. 25. júlí 1844. Þau hjón fluttu
vestur hingað 1883.