Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 100
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: MANNALAT OKTÓBER 1935 3. Haraldur Guðjónsson, að heimili systur sinnar Hildar Jóhannesson, að Garðar, N. D., 84 ára að aldri. For- eldrar: Guðjón Halldórsson og kona hans Sigurveig Jónsdóttir, sem lengi bjuggu á Granastöðum í Kinn í Þingeyjarsýslu. MAI 1936 25. Stefán Sigurðsson, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 78 ára að aldri. Fæddur að Jórvíkurstekk i S. Múlas. Foreldrar: :Sigurður Steingrímsson og Ragnheiður Jónsdóttir. Kom vestur toingað 1893. JtrNI 1937 2. Guðrún Símonardóttir Guðmundsson, kona Jóns Guð- mundssonar í Hvammi i Geysis-bygð, Man. Fædd 27. júní 1857 að Fossi á Skaga í Skagafjarðars. Foreldrar hennar voru Símon Þorláksson og Guðrún Þorvaldsd. 6. ölafur Tryggvason Johnson, fæddur 12. maí 1882 í Norður Dakota í Bandaríkjunum, dáinn 6. júní 1937 í Edmonton, Alta. Ritstjóri Heimskringlu frá 13. marz 1917 til 19. ág. 1919. 27. Guðrún Helga, ekkja Árna heitins Sveinss-onar, nær 83 ára að aldri. Hún lézt að heimili sínu, Baldur, Man. NÓVEMBER 1937 24. Sigriður Björg Ingjaldsdóttir að heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. N. C. Magnússon, Akra, N. D. Björg heitin var ekkja eftir Friðrik Nielson, sem lengi bjó í Árdalsbygð og andaðist þar árið 1925. — Fædd 24. nóv. 1860 að Saltvík við Skjálfandaflóa. For- eldrar: Ingjaldur Jónsson og Margrét Jónsdóttir. DESEMBER 1937 3. Guðmundur K. Nordman, á sjúkrahúsinu í Sit. Boniface. 7. Kristbjörg Þorkelsdóttir Bjarnason, að heimili dóttur sinnar Mrs. Arch. J. Garvey í Vancouver, B. C. Fædd 10. maí 1851 á Núpum í Aðaldal i S. Þingeyjarsýslu. 7. Ingbijörg ólafsdóttir, kona Guðmundar Ásgeirssonar, dó að toeimili sonar síns, Noah Ásgeirsson, í Huntsville, Ont. Þau hjón, Ingibjörg og Guðmundur héldu 66 ára giftingarafmæli sitt fyrir 2 árum. Fædd að Bakka í Bjarnarfirði í Strandas. 25. júlí 1844. Þau hjón fluttu vestur hingað 1883.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.