Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 106
106 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 11. Guðrún Guðmundsdóttir Jónasson, að heimili sínu við Vogar, Maa Fædd 16. júlí 1872 á Stefánsstöðum í Skriðdal í S.-Múlasýslu. Foreldrar: Guð'mundur Finn- bogason og Guðlaug Eiríksdóttir kona hans. Kom að heiman 12 ára gömul með foreldrum sínum. 12. Olgeir ólafsson Austman, að Spy Hill, Sask., ættaður af Mjóafirði á Austurlandi. 13. Dr. Björra B. Jónsson lézt að heimili sínu, 774 Victor St., Winnipeg. Fæddur að Asi í Kelduhverfi í N.-Múlasýslu þann 19. dag júnímánaðar 1870. Foreldrar hans voru Björn Jónsson, bróðir Kristjáns fjallaskálds og kona hans Þorbjörg Björnsdóttir. Með þeim flutti hann vestur hingað árið 1876. 14. Pauline Sophia Laxdal að East Lake, Colorado, eigin- kona Jóns Laxdal, útlærð hjúkrunankona. Hún var dóttir Guðbrands sál. Erlendssonar, sem lengi bjó í grend við Hallson, N. D. 15. Albert C. Johnson, lézt að heimili sínu 414 Maryland St., Winnipeg eftir langvarandi vanheilsu. Hann var fæddur 2. nóv. 1866 á Akureyri við Eyjafjörð. Foreldrar hans voru þau hjónin Jón Jónasson og Guðný Guð- mundsdóttir. Fluttust hingað vestur 1886. Giftist árið 1893. Heitir kona hans Elízabet Sigríður, dóttir Sigurðar J. Jóhannessonar skálds. 15. Þórunn, kona Einars Einarssonar, Garðar, N. D., lézit í Crystal, N. D. Hún var fædd í Nesjahjáleigu í Loð- mundarfirði 10. júní 1857. Til Ameríku komu þau hjónin 1902. 22. Guðrún Kristjana Sigurjónsdóttir Halldórsson, að heimili Mr. og Mrs. Guðjón Johnson, Riverton, Man. Hún var fædd að Kvisthóli á Tjörnesi í S.-Þingeyjars. 28. des. 1866. Foreldrar voru Sigurjón Halldórss'on og Dorothea Jensdóttir Bukk, Kom hingað til lands ásamt Björgu systur sinni árið 1914. 24. Ekkjan Guðfinna Agústa Bjarnadóttir Simpson, að heimili sínu í Piney, Man. Fædd 1. ág. 1861 á Kross- hjáleigu á Berufjarðarströnd í S.-Múlasýslu. Foreldrar: Bjarni Magnússon og Guðfinna Bjarnadóttir. Giftist Eiríki Sigfússyni 1898. Flutti vestur 1900. 25. Jóhann Davíðsson, að Leslie, Sask., eftir langa heilsu- hilun. Hann var Eyfirðingur að ætt, sonur Davíðs á Jódísarstöðum. Systlkini Jóhanns sál. enn á lífi eru þessi: Rósa Nordal á Gimli; Eiríkur í Winnipegosis; Július í Winnipeg og Bjarni í Leslie.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.