Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 33
ALMANAK 1939 33 til 1911 að þeir skildu. Kristján fór til Kandahar, Sask., og stundaði hann verzlun þar um tíma, síðan var hann hveitikaupmaður, og nú í allmörg ár hefir hann stundað trésmíðar bæði norður í Churchill og í Winnipeg. Hann er giftur Finnu Margrétu Vig- fúsdóttir Guðmundssonar prófasts á Melstað í Mið- firði og Oddnýjar ólafsdóttir Jónssonar dannebrogs- manns á Sveinsstöðum. Er hún systir S. W. Mel- sted í Winnipeg og þeirra systkina. Þau Kristján og Margrét eru myndarhjón. — Heimili þeirra er í Winnipeg og er hið myndarleg- asta. Son einn eiga þau, sem Jón Kristján heitir, efnilegasti maður. Kristján tók þátt í almennum félagsmálum þegar hann var í Glenboro, og skemti oft með söng. Hann var söngmaður góður og mikill snyrtimaður. Torfi Steinsson. Foreldrar hans voru Steinn prestur Torfason Steinsen er prestur var á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu, Hvammi í Dalasýslu og síðast að Árnesi í Strandasýslu. (Þegar hann fékk köllun frá Árnesi fékk hann samtímis köllun frá fslendingum í Dakota skrifaða af Jóni Brandsson, föður Dr. B. J. Brandson í Winnipeg) og kona hans Vilhelmína Katrín fædd Bjerring. Torfi var fæddur á Hjaltabakka, kom til Vesturheims 1888, vann um hríð við Lögberg, síðar vann hann hér og þar við járnbrautarvinnu, skógarhögg og hvað sem gafst. Til Argyle kom hann skömmu eftir 1890, settist að hjá merkisbóndanum Jóni Hjálmarssyni og giftist dóttir hans Kristínu Pálínu 1896. í Argyle bjó hann til 1909, flutti þá til Glenboro, reisti þar vandað hús og rak kolaverzlun stuttan tíma, en flutti nærri strax til Kandahar, Sask., og setti á stofn verzlun í félagi með mági sínum Kristján J. Hjálmarsson, og var þar höfuðsmaður til 1920, þá seldi hann verzlun- ina og gerðist aftur landbóndi, hann var þá í góðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.