Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 29
ALMANAK 1939 29 D. Sampson, búa nálægt Stockton, Man.; 7. Lilja, gift V. P. Matthews í Winnipeg; 7. Anna, gift hér- lendum manni, einnig í Winnipeg; 8. Jón Kristján, giftur Guðrúnu Ingibjörgu Magnúsdóttir Nordal og konu hans Guðnýju Jakobínu Guðnadóttir. Þeirra heimili -er að Cypress River, Man.; 9. Pálína, fóst- urdóttir Jóns B. Jónssonar föðurbróðir síns, bónda að Kandahar, Sask., og konu hans Stefaníu Sigríðar Stefánsdóttir Sigurðssonar Guðnasonar frá Ljósa- vatni. 'Hún er gift hérlendum (Mrs. Loewen) og býr í Saskatchewan; 10. Hermann Skafti, giftur Hallfríði Andrésdóttir Helgasonar, stundar hann landbúnað nálægt Kandahar; 11. Haraldur, ógiftur bóndi nálægt Stockton, Man.; 12. Carl Bjarni. ógift- ur Estevan, Sask.; 13. Theódór, ógiftur í Winnipeg. Dr. Magnús Hjaltason er fæddur í Stranda- sýslu um 1874. Fluttist hann vestur um haf frá Gils- stöðum í Steingrímsfirði 1888 með foreldrum sínum Hjalta Hjaltasyni dáinn 1893 og Margrétu Helga- dóttir, dáin fyrir nokkrum árum. Dr. Hjaltason var 14 ára þegar hann kom hér til lands, og mátti heita að hann bjargaði sér sjálfur upp frá því; hann lagði hönd á margt og fór víða í leit eftir farsæld. Þrátt fyrir fátækt og erfiðleika ruddi hann sér braut til menta og útskrifaðist hann frá Manitoba háskólan- um í maí 1909 í læknisfræði. Hefir hann síðan stundað lækningar en hefir ekki verið við eina fjöl feldur. Hann hefir verið á Lundar, Glenboro, Bald- ur, Stonewall og Winnipeg og víðar. Nú um nokk- ur undanfarin ár hefir hann verið í Winnipeg. Eitt sinn eftir hann var orðinn læknir festi hann sér heimilisréttarland í norður Manitoba nálægt Beaver Dam Lake og bjó þar um tíma en stundaði jafnframt lækningar. Dr. Hjaltason er maður all-einkenni- legur. Hann er frumlegur og ekki steyptur í sama móti og aðrir menn, hann er ekkert gjarn á að þræða alfaraleiðir, og skeytir lítt um hirðsiði, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.