Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 75
ALMANAK 1939 75 þeirra allra er jafnan viðbrugðið og höfðingsskap í hvívetna. Árið 1922 misti Sigurj. önnu konu sína. Það sama ár kom Pálína systir Önnu vestur um haf með dótturson Sigurj. og Önnu, Óttar að nafni. Var þá dóttir þeirra Margrét ný dáin frá mörgum ungum börnum og hafði Sigurj. lagt drög fyrir að drengur- inn kæmi vestur. Tók Pálína þá við búsforráðum með frændum sínum. Árið 1926 urðu þeir bræður að hætta búskap vegna vanheilsu Þorkels. Leigðu þeir bræður út landeignina og fluttu til Winnipeg ásamt Pálínu móðursystir sinni og Ottari frænda sínum og höfðu þar á hendi flutninga. Nú hafa þeir á hendi eldiviðarsölu í Winnipeg. Gísli fór til íslands um 1929 ásamt Pálínu og Ottari og keypti verzlun í Reykjavík og starfaði að því nokkur ár með Ottari unz hann dó. Pálína er dáin líka, en Gísli kominn til Winnipeg aftur. Eftir að þeir bræður fluttu til Winnipeg, varð Sigurjón eftir og ihafði heimili hjá systur og fóstur- dóttur sinni ísfoldu og manni hennar Árna ólafs- syni (sjá þátt Árna Ólafssonar) foreldrar hennar voru Jósef Magnússon og Soffía systir Sigurjóns, en heimsótti syni sína í Winnipeg með köflum, og hjá Þorkeli andaðist hann 19. apríl 1934. Með Sigurjóni er fallinn í valinn einn af máttar- stólpum vors íslenzka kynþáttar í Vesturheimi. Hafði hann afar víðþætta greind, skáldmæltur vel og djúp- sæknari en fjöldi samtíðarmannanna, víðlesinn og fróður um margt, enda unun að hlýða á hugmynda- flug gamla mannsins og orðgnótt. Nú leigir lönd Þorkels í bygðinni Óli Svein- björnsson Björnssonar og bústýra hans Matthildur Oddsdóttir (sjá ætt hans: bls. 91 í Almanaki 0. S. Thorgeirssonar, 1935). Kona Óla er af norskum ættum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.