Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 41
ALMANAK 1939 41 Oliver eftir það í Selkirk hjá dætrum sínum. Hann dó 18. janúar 1932. Fjórar dætur áttu þau hjón: 1. Guðrún, gift Jakob Ingimundarsyni í Selkirk; 2. óla, gift Birni Kelly í Selkirk, er hann bróðir frú Guðrúnar Búason í Winnipeg er nafnkunn var meðal ísl., nú dáin; 3. Guðbjörg, gift Jóhannesi Andréssyni Jóhannssonar bónda í Argyle-bygð (Walterson) ; 4. Sigurjóna (Jenny), gift hérlendum, B. Pennycook í Glenboro. Jóhanna Vilhelmína Elísa Robert, hún er fædd í Argyle-bygðinni 23. sept. 1888. Foreldrar: Benoní Guðmundsson Guðmundssonar frá Ferjubakka í Mýrasýslu og Margrét Bjarnadóttir frá Steini í Svartárdal í Húnavatnss. Er Jóhanna gift frönskum manni, hafa þau búið hér í bænum allnokkuð fram yfir aldarfjórðung, ekki alllöngu síðan flutti hún til Winnipeg og á þar heima nú, en maður hennar býr hér enn. Börn tvö eiga þau: Jónas Henry, ógiftur, stjórnar rafstöðinni í Virden, Man., og Julia Melba, gift hérlendum manni, býr í Winnipeg Beach. Jóhanna er í sjón hin mesta myndarkona, dug- leg og ráðsett. Um fjölda mörg ár hér í Glenboro stundaði hún verzlun með kvenklæðnað upp á eigin reikning með myndarskap. Hún var systir Jónasar Björns Goodman (Peter Goodman) sem getið er í söguþáttum þessum í Alm. 1937. ólína Jónsdóttir Goodman. Fædd í Vest- mannaeyjum 24. des. 1864. Foreldrar: Jón Jónsson og ólöf ólafsdóttir, kom hún vestur 1885. Maður hennar var Albert Guðmundsson, ættaður af Aust- urlandi, maður vel gefinn, bjuggu þau lengi nálægt Sinclair, Man. Þau skildu, flutti hún til Glenboro 1908 og átti jafnan heima þar síðan, en Albert dó skömmu seinna. Ólína vann eins og víkingur hér framan af árum, og barðist sem hetja fyrir börnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.