Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 103
ALMANAK 1939 103 12. Felix Þórðarson, að heimili dóttur sinnar og tengdason- ar í New Brunswick, New Jersey, U. S. A. Fæddur 24. maá 1850, ættaður frá Stórhildirsey, Austur-Landeyj- um, Rángárvallasýslu. 14. Guðmundur Ingimundarson til heimilis á Gimli, Man. Varð úti á leið til Sperling, Man. 15. Sigurður Johnson í Minnewakan, Man. 73 ára að aldri. Fæddur í Bygðarholti í Lóni í Austur-Skaftafellss. Foreldrar: Jón Jónsson og kona hans Ragnhildur Gísla- dóttir. Flutti vestur 1892. 23. Mrs. Magnús Stephenson í Los Angeles, Calif. 23. Jens Júlíus'Eiríksson, að heimili sínu nálægt Lundar, Man. Fæddur í Brekkuseli í Hróarstungu 21. júli 1865. Foreldrar: Eirikur Magnússon og kona hans Guðrún Hallgrímsdóttir. 24. Mrs. Ingiríður Margrót Eiríksson að heimili fóstur- dóttur sinnar og manns hennar, Mr. og Mrs. C. J. Borm í Prince Albert, Sask. Fædd að Krithóli í Skaga- firði 18. ág. 1861. Foreldrar: Jón Jónsson og Ingibjörg Arnþórsdóttur. Giftist 1880 Þ-orkeli Eiríkssyni, og flutitu þau hingað vestur 1888. MARZ 1938 3. Björg Jónsdóttir Johnson, á sjúkrahúsinu i Vancouver, B. C. Fædd 4. ág. 1876 á Skógarströnd við Breiðafjörð. Flutti vestur með fctreldrum sínum Jóni og Þorbjörgu árið 1885. I- Þorsteinn Pétursson í Piney, Man. Fæddur 10. júlí 1863. Foreldrar: Pétur Þorsteinsson og kona hans Sig- ríður Þorleifsdóttir. Kom hingað vestur 1876. 7. Grímur Guðmundsson, að Langruth, Man. Fæddur í Þjórsárholti í Arness. 1857. Foreldrar; þau Jóhann Guðmundur Grimsson og Margrét. Flutti hingað vest- ur ásamt konu sinni Ingibjörgu Erlendsdóttur árið 1886 9. Þorkell Johnson, að heimili dóttur sinnar Mrs. B. Hrútfjörð, nálægt Blaine, Wash. Fæddur að Litlu Hólum i Mýrdal 20. okt 1864. Foreldrar: Jón Þorkels- son og kona hans Ingiríður Einarsdóttir. 10. Eiríkur Stefánsson lézt í Framnes-bygðinni í Nýja- Islandi, ættaður frá Árnanesi í Austur-Skaftafellss., kominn yfir nírætt. Flutti vestur 1904. Faðir hans var Stefán Eiríksson á Árnanesi, dannebrogsmaður og alþingismaður. En móðir hans var Guðrún Einarsd. 10. Ólafur Árnason Anderson, að heimili Magnúsar s'onar síns við Riverton, Man. 75 ára að aldri. Hann var ætt- aður úr Hornafirði. Kom að heiman 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.