Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 45
ALMANAK 1939 45 Grímur Gíslason Eymann. Fæddur á Fjalli í Sæmundarhlíð í Skagafjarðarsýslu 1861. Faðir hans var Gísli Sigurðsson ættaður úr Blönduhlíð í sömu sýslu. Móðir Gríms var Ingibjörg Guðmunds- dóttir frá Vatnshlíð ekkja Gríms Jónssonar Norðan- landspósts, Grímur var því hálfbróðir Margrétar Grímsdóttir konu Magnúsar Jónssonar frá Fjalli og hálfbróðir var hann Sigurbjörns Ástvaldar Gísla- sonar guðfræðis kandidat í Reykjavík. Hann ólst upp hjá móðir sinni, og kostaði hún hann til menta í tvo vetur, lærði skrift, reikning, Dönsku, sönglist og fl. 1881 giftist hann Helgu Egilsdóttir Gottskálkssonar frá Skarðsá í Sæmund- arhlíð, en flutti til V.heims 2 árum síðar. Var í nokkur ár í Hallson, N. Dak., og stundaði verzlunar- störf að mestu. Þaðan fór hann til Winnipeg, og þar misti hann konu sína. Þá flutti hann til Glen- boro. vann bændavinnu eitthvað fyrst en síðan við verzlunarstörf í Glenboro og síðar um stund í Cypress River, þar til hann flutti til Selkirk og þar var hann það sem eftir var æfinnar, og vann við verzlunarstörf lengst hjá kafteini Robinson. Hann dó 19.jan.1937. Grímur var maður allvel greindur og vel að sér um marga hluti, hann er talinn af kunnugum a hafa verið góður drengur og ábyggilegur, en sér- kennilegur í skoðunum og seintekinn. í Cypress River giftist hann í annað sinni Jónínu Guðmundsdóttir Nordal, býr nú í Selkirk. Börn áttu þau og eru þau uppkomin, hve mörg þau eru, og um nöfn þeirra hefi eg ekki fengið upp- lýsingar. Kristján Benedicktson. Hann er ættaður af Norðurlandi, hann var í Glenboro í nokkur ár, kom hér stuttu fyrir aldamót og var hann hér sem verzl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.