Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: mikil. Hitti eg hana og son hennar Benedikt við Beaver Dam Lake í norður Manitoba 1924; var hún þá enn sem ung væri. Steingrímur Guðnason var fæddur á Kaldbak eða Hringveri í Þingeyjarsýslu 1858. Foreldrar: Guðni Þorsteinsson Jakobssonar og Guðlaug Hall- grímsdóttir Hallgrímssonar, móðir Guðlaugar hét Guðrún Sigurðardóttir. Steingr. kom til Vesturh. 1887 og nærri strax til Argyle. Þar bjó hann mynd- ar búi til 1909 að hann flutti til Glenboro og bygði sér þægilegt heimili. Kona hans var Sigurlaug Jónsdóttir. Börn áttu þau ekki en eina stúlku fóstruðu þau, Guðnýju J^kobínu Guðnadóttir, ættuð úr Vopnafirði. Giftist hún Magnúsi J. Nordal bónda í Argyle-bygð, er hann dáinn, en hún býr með börnum sínum. — Steingrímur var vænsti maður og búhöldur góður. Hann dó 19. ágúst 1914, en kona hans 28. febr. 1923. Bróðir Steingríms var Þorlákur Guðnason bóndi í Argyle-bygð, dáinn fyrir nokkrum árum, en systir þeirra, Petrína, kona Árna Gottskálkssonar á Gimli, er enn á lífi. Oliver Björnsson var fæddur að Valagerði í Víðimýrarsókn í Skagafirði 1853. Kom til Ameríku 1884 en til Argyle 1887, stundaði hann þar land- búnað í rúm 30 ár. Hann kom vestur bláfátækur eins og aðrir en hann var sparneytinn og iðjusamur búmaður góður en hafði jafnan fremur lítið í ve'ltu. Er hann brá búi 1909 hafði hann fé þó nokkuð til hlítar, og gat litið fram til elli áranna áhyggjulaus. Kona hans var Sigurlaug ólafsdóttir, fædd að Vind- hæli á Skagaströnd í Húnavatnssýlu 20. maí 1854. Til Glenboro fluttu þau 1909 og lifðu þar rólegu lífi þar til Sigurlaug dó mörgum árum síðar. Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.