Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 31
ALMANAK 33 sonar bónda á Víðir, Man. Þessi skóli brann 6. febr. 1943, byggður aftur vestar á sama landi 1944, sá flutningur þótti þægilegri fyrir börnin. Síðastliðið sumar (1945) var þar einnig byggt hús fyrir kennarann. Annar skóli er ber nafnið “Vestri” var byggður á eldri takmörkum byggðarinnar, mílu norðar en nú er, á N.E. V4, Sec. 1, Township 23, R. 1E. árið 1913. En svo eftir nokkur ár var hann fluttur suður að Township-línu á land Andrésar Félsted, S.W. %, Sec. 6, Township 23. Sá skóli var rifinn 1940, og byggður aftur í nútíma stíl sama ár. Fyrsti kennari við þann skóla var: Miss Björg J. Thor- kellsson frá Lundar, Man., d. 15. marz 1943. Sömuleiðis var þar byggt kennarahús síðastliðið sumar (1945). Umtal um stofnun lestrafélags varð 1904. En 12. marz 1905 var komið saman að Framnesi, með þeirri á kvörð- un að koma lestrafélags hugmyndinni í framkvæmd. Fundarstjóri var kosinn Guðmundur Magnússon; gat hann þess að myndað hefði verið lestrafélag í Isafoldar- byggðinni, sem dáið hefði út við burtflutning manna það- an, 1902-1)3. Samkvæmt reglum þess félags, áttu þeir bækurnar, sem lengst höfðu borgað ársgjöld sín, sem voru: Jón Jónsson yngri á Framnesi og Guðm. Magnús- son. Stóðu nú þessar bækur til boða, ásamt $6.00, er bók- unum fylgdi, ef að menn hér vildu nú mynda lestrafélag. Þessu boði var tekið með þökkum, lestrafélag stofnað, er bæri nafnið “Mímir”. Forsetikosinn Tryggvi Ingjaldsson, ritari Þorsteinn Hallgrímsson, féhirðir Mrs. Ragnheiður Gunnarsson, og bókavörður Jón Jónson yngri á Framnesi. “Mímir” hefur nú nær 600 bækur, félagið ætíð fremur fáment. Byggt var hús fyrir bækurnar 1943 á landi nú- verandi forseta þess, Magnúsar Gislasonar, kona hans Ástríður er bókavörður. Samkomuhús byggðarinnar var byggt 1913, rétt við fljótið, á landi Björns J. Björnssonar, River lot 26, T. 22, R. 2E., er hann nefndi “Bjarnastaðahlíð”. Síðar var það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.