Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 77
ALMANAK 79 námi sínu og vakið athygli á sér með skáldskap sínum. 16.-22. júní—Lýðveldisdags Islands minnst með fjöl- sóttum hátíðahöldum í Vancouver, B.C., Chicago, Blaine and Seattle, Wash., Wynyard, Sask., að Mountain, N.D., og Hnausum, Man. 27.-30. júní—Tuttugasta og fjórða ársþing Hins sam- einaða Kirkjufélags Islendinga í Norður-Ameríku haldið í kirkju Sambandssafnaðar að Lundar, Man. Séra Eyjólf- ur J. Melan var endurkosinn forseti. — Samtímis var þar haldið tuttugasta ársþing Sambands kvenfélaga kirkju- félagsins. Mrs. S. E. Bjömsson var kosin forseti og þær Mrs. Guðrún Johnson, Arnes, Man., og Mrs. Stefanía Pálsson, Wpg., voru kosnar heiðursfélagar Sambandsins. 27. júní -1. júH—Hið sxtugasta og annað ársþing Hins evangehska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi haldið í Minneota, Minn., í Bandaríkjunum. Dr. Haraldur Sigmar endurkosinn forseti félagsins. Júlí—Blaðafrétt skýrir frá því, að Walter Kristjánsson (sonur Mr. og Mrs. Otto Kristjánsson, Geraldton, Ont.), er lauk þriðja árs prófi í læknisfræði á Queens háskólan- rnn á nýhðnu vori, hafi hlotið hin svonefndu “Boaks”-verð- laun fyrir frábæra frammistöðu í líffærafræði. 7. júh—Fór fram fjölsótt og virðuleg vígsla sumar- búða, er Bandalag lúterskra kvenna hafði látið reisa við Húsavík, Man. Dr. Haraldur Sigmar, forseti kirkjufél- agsins lúterskra, framkvæmdi vígsluna, séra Runólfur Marteinsson flutti vígsluræðuna og séra Egill H. Fafnis stjómaði athöfninni. Júh—Um það leyti lauk Miss Thora Ásgeirsson (dóttir Jóns og Oddnýjar Ásgeirsson í Winnipeg) kennaraprófi (A.A.M.-prófi) í píanóleik og hljómfræði við tónlistardeild Manitoba-háskóla, og hlaut langhæzta einkunn þeirra, er gengu undir samskonar próf að því sinni, enda hefir hún þegar unnið sér mikið álit sem píanóleikari, og oftar en einu sinni hlotið verðlaun fyrir lærdóm og tækni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.