Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 86
88 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: eldrar: Teitur Guðmundsson og Sigríður Magnúsdóttir. Flutt- ist vestur um haf til Canada 1895, og hafði verið búsett í Mani- toga, að undanteknum tveim árum í British Columbia. 12. Rósa Jóhannesson, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd 3. ágúst 1854 á Björgum á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Jóhannes Loftsson og Guðný Guðmundsdóttir. Kom til Canada fyrir 52 árum og hafði ávalt átt heima í Winnipeg. 15. Astrós Jónsson, að heimili sínu í Winnipeg. Hún var 82 ára að aldri, ættuð frá Spágilsstöðum í Dalasýslu, og hafði dvalið full 50 ár vestan hafs. 17. Ásgeir Tryggvi Jónasson, að heimili sinu í Selkirk, Man. Fædd- ur 10. okt. 1859 að Skútustöðum við Mývatn í Suður-Þing- eyjarsýslu. Fluttist vestur um haf 1894 og hafði verið búsettur í Selkirk nálega 50 ár. 17. Thora (Thorne) Paulson, að heimili sínu í Vancouver, B.C. Fædd að Vatnsenda í Eyjafirði 25. apríl 1873. Fluttist þriggja ára vestur um haf til Kinmount, Ont., með foreldrum sínum H. Sigurðsson og konu hans. Var lengi búsett í Foam Lake, Sask., en allmörg síðustu árin í Vancouver. 18. Þóra Gíslason, (kona Ingvars Gíslason), úr Reykjavíkur-byggð- inni í Manitoba, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd á Skógtjöm á Álítanesi 10. okt. 1874. Foreldrar: Guðmundur Rúnólfsson og Oddný Steingrímsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada 1913 ,og höfðu þau hjón verið búsett í Reykjavíkur- byggðinni jafnan síðan. 25. Bjöm Sigurðsson Crawford, að heimili dóttur sinnar og tengd- asonar (Elízabetar og Guðjóns Goodman) í Winnipeg. Fæddur á Kambi í Króksfirði í Barðastrandasýslu 14. febr .1858. For- eldrar: Sigurður Sakaríasson og Ragnheiður Björnsdóttir. Flutti til Vesturheims 1891 og átti lengstum heima í Winnipegosis og nágrenni. MARZ 1946 1. Frímann Jóhannes Frímannsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur að Öxl í Húnavatnssýslu 28. júní 1863. Foreldrar: Frímann Rúnólfsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada aldamótaárið og hafði altaf verið búsettur í Nýja íslandi. 2. Ekkjan Kristbjörg Guðbrandsdóttir Breiðfjörð, að heimili sínu í grennd við Churchbridge, Sask. Fædd 8. okt. 1859 á Kirku- bóli í Barðastrandarsýslu; hafði dvalið langvistum í Vestur- heimi. Meðal barna hennar er séra Magnús Breiðfjörð, þjón- andi prestur í New York. 10. Ekkjan Jónína Sigurrós Jónsdóttir Arason, að heimili dóttur sinnar að Gimli, Man. Fædd 7. júlí 1866 að Moldhaugum í Kræklingahlíð í Glæsibæjarsókn í Eyjafjarðarsýslu. Fluttist til Gimli árið 1912. 14. Auðunn Arngrímsson, að heimili dóttur sinnar i Winnipeg, 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.