Afturelding - 01.06.1986, Page 12

Afturelding - 01.06.1986, Page 12
Nokkrir nemenchir og kennarar. Sunnudagaskólinn í Betel ,,Lál engan líta smáum aug- um á œsku þína, en ver Jyrir- mynd trúaðra. “ „Þá fcerðu menn til hans hörn, að hann legði hendur yfir þau og bœði fyrir þeim, en lœrisveinar hans álöldu það. En Jesús sagði: ’Leyfið hörnunum að koma til min, varnið þeim eigi, því að slíkra er himnaríki. Þctta eru einkunnarorð sunnudagaskólans í Betel og annarsstaðar. Menn hafa færl börnin til Jesú, og hann hefur blessað þau alla æfi þeirra. Sunnudagaskólinn í Betel á sér langa sögu, enda er söfnuður- inn nú 60 ára. Persónulega Kristinn M. Óskarsson kynntist ég sunnudagaskólanum á barnsaldri. Þá var barnaskar- inn stór og þurfti þá jafnvel að hægja á lofgjörðinni þegar sung- inn varsöngurinn „í Lúkas 19“: „Er meistarinn kom og Sakkeus sá...“ Þá samkvæmt venju stapp- aði hver sem betur gat, með þeim afleiðingum að lorsvars- maður sunnudagaskólans, Einar J. Gíslason, bað börnin að stappa minna, en þess í stað að syngja hærra ef vera kynni að þak hússins fyki af. Það var mik- ið sungið og svo voru sagðar Biblíusögur og aðrar sögur um náð Drottins Jesú. Undanfarin fimm ár hef ég

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.