Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 12

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 12
Nokkrir nemenchir og kennarar. Sunnudagaskólinn í Betel ,,Lál engan líta smáum aug- um á œsku þína, en ver Jyrir- mynd trúaðra. “ „Þá fcerðu menn til hans hörn, að hann legði hendur yfir þau og bœði fyrir þeim, en lœrisveinar hans álöldu það. En Jesús sagði: ’Leyfið hörnunum að koma til min, varnið þeim eigi, því að slíkra er himnaríki. Þctta eru einkunnarorð sunnudagaskólans í Betel og annarsstaðar. Menn hafa færl börnin til Jesú, og hann hefur blessað þau alla æfi þeirra. Sunnudagaskólinn í Betel á sér langa sögu, enda er söfnuður- inn nú 60 ára. Persónulega Kristinn M. Óskarsson kynntist ég sunnudagaskólanum á barnsaldri. Þá var barnaskar- inn stór og þurfti þá jafnvel að hægja á lofgjörðinni þegar sung- inn varsöngurinn „í Lúkas 19“: „Er meistarinn kom og Sakkeus sá...“ Þá samkvæmt venju stapp- aði hver sem betur gat, með þeim afleiðingum að lorsvars- maður sunnudagaskólans, Einar J. Gíslason, bað börnin að stappa minna, en þess í stað að syngja hærra ef vera kynni að þak hússins fyki af. Það var mik- ið sungið og svo voru sagðar Biblíusögur og aðrar sögur um náð Drottins Jesú. Undanfarin fimm ár hef ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.