Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 36

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 36
Þórhildur B. Jóhannesdóttir og Asmundur Eiríksson. verið söngstjóri og organisti safnaðarins í meira en 30 ár. Söfnuðurinn hefir notið hæfi- leika hans, sem landskunnugt er. Áður héldu þar um stjórnvölinn Erik Martinsson, sænskrar ættar, Sigurmundur Einarsson, Guð- rún Jónasdóttir og Guðmunda Bergmann. Frá upphafi hafa 1122 með- limir tilheyrt söfnuðinum í Fíla- delfíu. Ut frá söfnuðinum dreifð- ist starfið til Stykkishólms, Kefiavíkur og í Kirkjulækjarkot í Rangárþingi, Selfoss og Akra- nes. Er nú sjálfstæður söfnuður í Kirkjulækjarkoti, með um 30 meðlimum. Á öllum fyrrgreind- um stöðum eru safnaðarhús, nema á Akranesi. Útgáfa á vegum safnaðarins, hefur ávallt átt mikið rúm. For- lagið rekur myndarlega verslun í Hátúni 2 er Jata heitir. Sölu- menn fara um landið vítt og breitt með varning útgáfunnar. Forstöðumaður hennar er Guðni Einarsson. Vegleg 50 ára hátíð var haldin á Hvítasunnudag 18. maí s.l. Tvcir af stofnendunum, Þórhild- ur Jóhannesdóttir og Aldís Sölvadóttir, voru með í hátíðar- guðþjónustunni og komu þær báðar í stól og voru þeim þökk- uð störf í þágu safnaðarins. Haldið var upp á afmælið nteð miklum samkomuhöldum, Alfrcd Lorenzen frá Kaup- mannahöfn prédikaði í átta guðsþjónustum. Auk þcss var útvarpsguðþjónusta á annan Hvítasunnudag og skírnarsam- koma um kvöldið. Þólti öll 50 ára hátíðin fara vel og andlega, með andlegum réttum á hlað- borði Guðs orðs, fiult af færum manni, Alfred Lorcnzen, túlkað af Ólafi Jóhannssyni. Merkur áfangi í sögu starfsins í Fíladelfíu voru kaupin á Völvufelli I 1 í Breiðholti. Skoð- ast það sem hrein útvíkkun á starfi safnaðarins. Þar er for- stöðumaður Hafiiði Kristinsson útskrifaður frá Bibl íuskóla í Springficld, Missouri. Fíladelfía stóð fyrir stofnun heimilisins að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Þar er forstöðu- maðurÓli Ágústsson. Um tólf ára skcið álti söfnuð- urinn ríkisjörðina Kornmúla í Fljótshlíð og rak þar barnahcim- ili um 12 ára skeið. Hætt var við rekstur þar austurfrá, þegar heimilinu var ncitað um börn til dvalar af þáverandi valdhöfum í Borgarstjórn Reykjavíkur. Þá hefur Systrafélag safnaðar- ins undir styrkri forystu Hall- dóru Traustadóttur haslað sér völl, með myndarlegri aðstöðu í kaffisal kirkjunnar. Systrafélagið á miklar þakkir skyldar fyrir framtak sitt og nær vikulega kaffisölu fyrir samkomugesti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.