Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 6

Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 6
2 Skyldu menn hafa gefið gaum að því, að engaf prótestanta þjóðir, það eg veit, gera sér drápið á söngfuglunum að atvinnugrein? Hví skyldi þá kaþólsku þjóðirnar gera það? Og hvers vegna eru það einna helzl Eng- lendingar og Þjóðverjar, er mynda dýraverndunarfélög á ítahu. Einu sinni skrapp eg snöggvast heim frá París og var nokkurn tíma í Noregi. Þegar eg kom aftur til Parísar, spurði einn franskur kunningi mig, hvað það helzt hefði verið, sem mér hefði þólt vænst um við lieim- komuna. »Eg sá hvergi nokkurn magran né meiddan hest«, svaraði eg samstundis. Kunningja mínum þótti undarlega svarað og skildi hann ])að ekki í fyrstu, en þegar eg var búinn að útlista það fyrir honum, hvaða þjóð- arkostur það væri og góðs viti að fara vel með skepnur sínar og þá eink- um fara vel með hest sinn eins og góðan og gildan vin, svaraði hann loks- ins: »Já það er satt, þér eruð prótestantl« Eg þarf ekki að fara út i, hvað maðurinn meinti með orðum þess- um. Eg vil að eins taka það fram, að lög' eins og' þau, sem nú gilda á Frakklandí, er banna að veiða stöðufuglana í snöru og net, að hamla mönn- um að veiða farfuglana (sem i raun og veru eru annara ])jóða fuglar) á hvern þann hátt, sem þeim bezt líkar, — önnur eins lög og þau eru ekki til hjá oss og' eg held ekki hjá neinni prótestanta þjóð — —. Eins og svo margar aðrar Evrópuþjóðir fáum vér aldrei fullþakkað Frökkum fyrir alt það gott, sem vér höfum af þeim lært. Bara oss yrði nú auðið að kenna Frökkum annað eins lítilræði og þetta að launum«. Björnstjerne Björnson. Sagan af Darjan músavini eða Músa-Darjan, (Fer fram á Persalandi). vosegir i gömlu kvæðunum, að Músa-Darjan væri fullra 16 ára, þegar hann fylgdi líki föður sins til hins helga beinamúrs, en nafn föður hans eða dánaratvik getur einginn maður öðrum sagt nokkurn tíma hjeðan af, hvorki í sögum nje kvæðum, því menn halda að það hafi verið laungu gleymt hjá Nídrum og Akbötum áður en smalarnir í dölum Kódrúd- fjallanna súngu kvæðin iyrsta sinni hjá hjörðum sínum í forsælunum á kvöldin og morgnana, þvi allir sjá, að svo gott skáld hel'ur ekki þagað með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.